Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 58
ÖO
testanta trúar, sökum J)ess, ab þeir óttast svo mjtig
katólska, sem ekki eru þeim hýrir í horn ab taka.
Vonandi er nú, ab prótestöntum takist brábum ab
koma betra skipulagi á, þegar þeir einu sinni eru
farnir aí> hugsa betur málefni þetta.
29. dag júlímánabar, jöfnu bábu náttmála og
mibaptans, varb konungi og drottningu gengife út á
einn gluggsvalinn á höllinni, þar sem þau búa, og
hrópabi fólkiö fyrir honum, er þar var viöstatt, en
allt í einu var skotiö á hann tveim skotum, og hitti
hann þó hvorugt. Sá, sem skaut, var þegar hand-
tekinn, og gerbi hann enga tilraun til aö komast
undan, og kannaöist þegar viö, aí> hann hefti ætlaö
sjer aö drepa konunginn. Hann heitir Josef Henry,
og var rúmlega fimmtugur aö aldri, og lifÖi á því, aö
búa til ýmsa gripi úr skygndu stáli; hann haföi á
sjer 140 franka í gullpeniugum. þetta er í níunda
sinni, aö tilraun hefur veriö gerö til aö drepa kon-
ung Frakka, og er eins og þaÖ sannist á honum:
(laö ekki veröi ófeigum í hel komiö”. þegar til
kom, sagöi Henry, aö hann heföi ráöizt í þetta tiltæki,
til aö stytta lífdaga sína, því hann væri kominn í
miklar skuldir, og undarlegt var þaö, aö hvergi fundust
kúlurnar, sem hann haföi skotiö, enda stóö hann fast
á því, aö hann heföi skotiö meö tómu púÖri, og hjeldu
menn því, aö hann væri aö nokkru leyti vitstola.
Jafningjaráöiö dæmdi hann aö lokum, og uröu þau
málalok, aö hann var settur í æfilangt varÖhald. —
Fulltrúaþingi Frakka var slitiö í júnímánuöi, en svo
var ákveöiö, aö kjósa skyldi fulltrúa í ágúst. Bjugg-
ust menn nú viö, aö ekki myndi fara eins, og sein-
ast, aÖ frelsisvinir myndu veröa eins bornir ofurliöa,