Skírnir - 01.01.1847, Page 63
65
þaí> sem þar til heyrbi, en hinn skyldi takast á
hendur alla innanlands stjórn; sumir vildu ein-
ungis láta gefa gaum landi því, sem nú þegar væri
unnib, en leitast eigi vib ab auka þab meb því, aö
leggja meira land undir sig; aSrirsögbu, ah alla óham-
ingju Frakka leiddi af því, ab hershöf&inginn hefbi þá
afeferb, a?> skipta her Frakka í svo marga staði, og
þess vegna yrfei ekki neitt úr neinu fyrir honum,
annafe enn þafe, afe hann þreytti herinn á göngum langar
leifeir úr einum stafe í annan. Einn af frelsisvin-
unum stakk upp á, afe setja einn af prinzunum til
ríkis íAlgeríu. Afe lokum fjellust menn á, afe nefnd
manna væri kosin til afe íhuga, hvernig betra skipu-
lagi yrfei komiö á mál þetta, og um fram allt til aö
komast eptir, hver orsök væri til þess bága ástands,
sem nýlenda þessi væri nú í. A hinn bóginn lítur
nú svo út, sem Bugeaud fari mest eptir vild sinni,
og afe nokkru leyti líkt afe ráfei sínu, sem Wallenstein,
hershöffeingi Austurríkiskeisara, í 30 ára strífeinu.
Bugeaud fer því fram, sem hann ætlar sjer, hvaö
sem stjórnin segir, og eins er og hann viti eitt-
hvert þafe samband milli sín og stjórnarinnar, afe
hún muni ekki voga sjer, afe taka völdin frá honum.
Sumir hafa sagt áFrakklandi, afe hann ætlafei aö rífa
sig undan Frökkum. Stjórnin sendi hertogann af
Aumale, einn af sonum konungs, til Algeríu, og átti
hann afe takast þar á hendur hervöld nokkur. Tók
Bugeaud heldur þurlega rnóti honum, og ljet hann
heimsækja sig afe fyrra bragfei, þótt hann væri kon-
ungsson, og Ijet hann berlega í ljósi, afe honum var
ekki um hans þarkomu. Bugeaud hefur líka látiö
rita rnikife á Frakklandi móti uppástungunni um
5