Skírnir - 01.01.1858, Side 5
Daninörk.
FRÉTTIR.
7
Dana: Frifer. Moltke, Ernst Schimmelmann og umfram alla A. P.
Bernstorff, verife einíng og sambandi ríkjanna hlynntir og me&mæltir;
kenníng Skæníngja væri því eigi ný, hún væri forn, ebr, afe minnsta
kosti, eldri en þessi öld, er vér nú lifum á. Bréfib var nú tekib
og rifife nibr, málsgrein fyrir málsgrein, orb fvrir orb; og margar
greinir komu í útlend blöb, á Frakklandi, í Belgíu og i Svíþjób, er
fóru hinu sama fram. En önnur blöb í Danmörku, einkum Berlínga-
tíbindin, tóku taum bréfsins, og létu þab í ljósi, ab þab væri vel
samib og færi því eina fram, er hver danskr mabr yrbi ab fylgja,
er rækja vildi heill og heild ríkisins, en eigi sjá þab sundrlibab,
vanniegna og uppgefib. Aldrei hefir komib ljósara fram en þá
ágreiníngr og ágreiningsefni Alrikismanna af einni hálfu og Skæn-
íngja og þjóbernismamia af annari; en um eitt hafa menn aldrei
getab fengib ab vita meb neinni vissu, en þab er: hvort bréf þetta
hafi verib samib meb vitund og vilja allra rábgjafanna, ebr Scheele
utanríkisrábgjafi hafi samib þab og sent einn saman án rábi hinna;
þab er meb öbrum orbum, hvort stjórnin fylgi Alríkismönnum ebr
Skæníngjum. Föbrlandib sagbi, sem var, ab þeir menn sæti í ráb-
aneyti konúngs, er eigi gæti borib skjöld á móti tillögum og kenn-
íngum þjóbernismanna og Skæníngja, nema því ab eins, ab þeir
væri nú orbnir allir abrir síban þeir settust í rábgjafasætin. En
Berlíngatíbindin báru þab fyrir sig, ab bréfib væri skrifab í nafni
stjórnarinnar, og ab stjórn Dana gæti eigi farib öbru fram en þessu,
er samkvæmt væri samníngum vib abrar þjóbir, samkvæmt konúngs-
rétti og konúngserfbum Dana. Um þessar mundir var margt ritab
um samfélag Norbrlanda, bæbi meb því og mót, bæbi í Danmörku,
í Noregi og í Svíþjób, bæbi i blöbum, tímaritum og lausum ritlíng-
um. þessara rita viljum vér geta ab nokkru hér, þótt sum þeirra
kæmi á prent nokkru seinna en hér er komib sögunni. Fyrst telj—
um vér þá ritgjörb eptir P. A. Munch, hinn fræga sagnafræbíng
Norbmanna, í mánabarriti norsku, er hann gefr út í Kristjaníu (sjá
^Norskt Maanedsskrift” II. 5). Oss er kunnug sú kenníng Munchs
frá öbrum ritum, ab hann álítr Dani eigi norræna ab ebli né upp-
runa, eptir því sem vér skiljum orbib norrænn, heldr sé þeir
þjóbverja ættar, ab minnsta kosti allr múgrinn. þessa ætlun hefir
hann enn, og lætr þab í ljósi, ab þab sé eigi nema hugarburbr