Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 5

Skírnir - 01.01.1858, Page 5
Daninörk. FRÉTTIR. 7 Dana: Frifer. Moltke, Ernst Schimmelmann og umfram alla A. P. Bernstorff, verife einíng og sambandi ríkjanna hlynntir og me&mæltir; kenníng Skæníngja væri því eigi ný, hún væri forn, ebr, afe minnsta kosti, eldri en þessi öld, er vér nú lifum á. Bréfib var nú tekib og rifife nibr, málsgrein fyrir málsgrein, orb fvrir orb; og margar greinir komu í útlend blöb, á Frakklandi, í Belgíu og i Svíþjób, er fóru hinu sama fram. En önnur blöb í Danmörku, einkum Berlínga- tíbindin, tóku taum bréfsins, og létu þab í ljósi, ab þab væri vel samib og færi því eina fram, er hver danskr mabr yrbi ab fylgja, er rækja vildi heill og heild ríkisins, en eigi sjá þab sundrlibab, vanniegna og uppgefib. Aldrei hefir komib ljósara fram en þá ágreiníngr og ágreiningsefni Alrikismanna af einni hálfu og Skæn- íngja og þjóbernismamia af annari; en um eitt hafa menn aldrei getab fengib ab vita meb neinni vissu, en þab er: hvort bréf þetta hafi verib samib meb vitund og vilja allra rábgjafanna, ebr Scheele utanríkisrábgjafi hafi samib þab og sent einn saman án rábi hinna; þab er meb öbrum orbum, hvort stjórnin fylgi Alríkismönnum ebr Skæníngjum. Föbrlandib sagbi, sem var, ab þeir menn sæti í ráb- aneyti konúngs, er eigi gæti borib skjöld á móti tillögum og kenn- íngum þjóbernismanna og Skæníngja, nema því ab eins, ab þeir væri nú orbnir allir abrir síban þeir settust í rábgjafasætin. En Berlíngatíbindin báru þab fyrir sig, ab bréfib væri skrifab í nafni stjórnarinnar, og ab stjórn Dana gæti eigi farib öbru fram en þessu, er samkvæmt væri samníngum vib abrar þjóbir, samkvæmt konúngs- rétti og konúngserfbum Dana. Um þessar mundir var margt ritab um samfélag Norbrlanda, bæbi meb því og mót, bæbi í Danmörku, í Noregi og í Svíþjób, bæbi i blöbum, tímaritum og lausum ritlíng- um. þessara rita viljum vér geta ab nokkru hér, þótt sum þeirra kæmi á prent nokkru seinna en hér er komib sögunni. Fyrst telj— um vér þá ritgjörb eptir P. A. Munch, hinn fræga sagnafræbíng Norbmanna, í mánabarriti norsku, er hann gefr út í Kristjaníu (sjá ^Norskt Maanedsskrift” II. 5). Oss er kunnug sú kenníng Munchs frá öbrum ritum, ab hann álítr Dani eigi norræna ab ebli né upp- runa, eptir því sem vér skiljum orbib norrænn, heldr sé þeir þjóbverja ættar, ab minnsta kosti allr múgrinn. þessa ætlun hefir hann enn, og lætr þab í ljósi, ab þab sé eigi nema hugarburbr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.