Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 9

Skírnir - 01.01.1858, Síða 9
Danmörk. FRÉTTIR. ii voru a& þínga vi& þá í heila viku, og til eru enn skilmálar þeir, er altala& er aö komiö hafi fram af þeirra hálfu, til þess a& Scheel- Plessen fengist til a& setjast í rá& konúngs. Helztu skilmálagrein- irnar eru þessar: l( l) a& þíngum Holseta og Láehborgarmanna gefist kostr á, aö segja álit sitt um alríkisskrána, a& því er snertir hertoga- dæmin; 2) a& konúngsjar&ir ver&i me& öllu a&skildar frá alríkismálum, bæ&i a& umbo&i, lagasetníngu og tekjum þeirra; 3) a& svo sé kosiÖ til alríkisþíngs, a& hver ríkishluti hjóti jafnréttis vi& annan; 4) afe andvir&i sundtollsins sé taliö alríkisfé, en konúngr neiti sta&festíng sinni á lagafrumvarpi þvi, er alríkisþíngife hefir samþykkt um þa& fé; ó) a& nýtt stjórnlagafrumvarp ver&i lagt fram á þíngi Holseta, þa& er rá&gjafi Holseta hafi full rá& yfir; 6) a& öll ákvæ&i laga þeirra, er Scheele var stefnt um, ver&i lögfe fram á þíngi Holseta; 7) a& danskir peníngar sé gjaldgengir i gjöld til allra stétta, en eigi sé skylt a& taka þá í skuldaskiptum manna á milli; 8) a& öllum þeim sé gefinn fullr fri&r og landsvist, er þess hefir veri& synja& híngafe til; 9) a& skilmálar þessir ver&i gjör&ir heyrum kunnugir mefe konúnglegri auglýsíngu.” Stjórnin gekk nú eigi a& kostum þessum, heldr sleit hún öllum samníngum vi& Scheel - Plessen og þá félaga, sem allra skjótast. En skilmálar þessir eru svo ljóslega or&a&ir, a& hver getr nú sé&, hver vili Holseta sé; einkum eru fimm hinar fyrstu skilmálagreinirnar merkilegar og mjög eptirtektar ver&ar fyrir alla þá, er hlut eiga a& máli. þau ur&u nú endalok þessarar rá&gjafaklípu, afe enginn var tekinn í stafe Scheeles, heldr fékk Andræ lausn frá forsetadæmi rá&aneytisins, tók Hall fræ&slnstjóri vi& því embætti um stund, og stýrir hann því síöan. Unsgaard, ráögjafi alríkismálanna, var og skipa&r yfir mál hertogadæmanna: Holsetalands og Láenborgar, fyrst um sinn, en Michelsen, rá&gjafi skipalifesins, var settr utanríkis- rá&gjafi um stund. þannig lauk þessari baráttu, er sta&i& haf&i frá því snemma í apríl og þar til í mi&jum maí; var þa& hvorttveggja, a& rá&aneytife var lengi a& koma undir sig fótunum, enda hefir þa& sta&ife fast á þeim alla stund sífean. Kvatt var til alrikisþíngs 3. dag aprílmána&ar 1857. þa& var aukaþíng. Andræ, er þá var forsætisrá&gjafi, setti þíngife a& konúngs bo&i. Samníngrinn um sundtollinn var lag&r fram til þíngsályktar; þá var og lagt frumvarp fram um lækkun flutníngstolls á vörum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.