Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 9
Danmörk.
FRÉTTIR.
ii
voru a& þínga vi& þá í heila viku, og til eru enn skilmálar þeir,
er altala& er aö komiö hafi fram af þeirra hálfu, til þess a& Scheel-
Plessen fengist til a& setjast í rá& konúngs. Helztu skilmálagrein-
irnar eru þessar: l( l) a& þíngum Holseta og Láehborgarmanna gefist
kostr á, aö segja álit sitt um alríkisskrána, a& því er snertir hertoga-
dæmin; 2) a& konúngsjar&ir ver&i me& öllu a&skildar frá alríkismálum,
bæ&i a& umbo&i, lagasetníngu og tekjum þeirra; 3) a& svo sé kosiÖ
til alríkisþíngs, a& hver ríkishluti hjóti jafnréttis vi& annan; 4) afe
andvir&i sundtollsins sé taliö alríkisfé, en konúngr neiti sta&festíng
sinni á lagafrumvarpi þvi, er alríkisþíngife hefir samþykkt um þa&
fé; ó) a& nýtt stjórnlagafrumvarp ver&i lagt fram á þíngi Holseta,
þa& er rá&gjafi Holseta hafi full rá& yfir; 6) a& öll ákvæ&i laga
þeirra, er Scheele var stefnt um, ver&i lögfe fram á þíngi Holseta;
7) a& danskir peníngar sé gjaldgengir i gjöld til allra stétta, en eigi
sé skylt a& taka þá í skuldaskiptum manna á milli; 8) a& öllum
þeim sé gefinn fullr fri&r og landsvist, er þess hefir veri& synja&
híngafe til; 9) a& skilmálar þessir ver&i gjör&ir heyrum kunnugir mefe
konúnglegri auglýsíngu.” Stjórnin gekk nú eigi a& kostum þessum,
heldr sleit hún öllum samníngum vi& Scheel - Plessen og þá félaga,
sem allra skjótast. En skilmálar þessir eru svo ljóslega or&a&ir, a&
hver getr nú sé&, hver vili Holseta sé; einkum eru fimm hinar fyrstu
skilmálagreinirnar merkilegar og mjög eptirtektar ver&ar fyrir alla þá,
er hlut eiga a& máli. þau ur&u nú endalok þessarar rá&gjafaklípu,
afe enginn var tekinn í stafe Scheeles, heldr fékk Andræ lausn frá
forsetadæmi rá&aneytisins, tók Hall fræ&slnstjóri vi& því embætti um
stund, og stýrir hann því síöan. Unsgaard, ráögjafi alríkismálanna,
var og skipa&r yfir mál hertogadæmanna: Holsetalands og Láenborgar,
fyrst um sinn, en Michelsen, rá&gjafi skipalifesins, var settr utanríkis-
rá&gjafi um stund. þannig lauk þessari baráttu, er sta&i& haf&i frá
því snemma í apríl og þar til í mi&jum maí; var þa& hvorttveggja,
a& rá&aneytife var lengi a& koma undir sig fótunum, enda hefir þa&
sta&ife fast á þeim alla stund sífean.
Kvatt var til alrikisþíngs 3. dag aprílmána&ar 1857. þa& var
aukaþíng. Andræ, er þá var forsætisrá&gjafi, setti þíngife a& konúngs
bo&i. Samníngrinn um sundtollinn var lag&r fram til þíngsályktar;
þá var og lagt frumvarp fram um lækkun flutníngstolls á vörum