Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 10

Skírnir - 01.01.1858, Page 10
12 FRÉTTIR. Danmörk. þeim, er fluttar eru yfir lönd Dana konúngs milli Englandshafs og Eystrasalts. Frumvarp þetta var svo undir komib, aí) þá er veriö var ab semja um sundtollinn, kom England fram meö þá uppástúngu, ab engan toll skyldi gjalda af sumum vörum, er fluttar væri yíir lönd Dana konúngs, en tollrinn á öllum hinum skyldi lækkaÖr um Qóra fimmtu, og skyldi jafnhár af hverri vöru sem væri, og lagÖr á varnínginn eptir þúnga hans einum. Danir urbu afe ganga ab þessum kostum, og er því nú leitt í lög, ab af hverjum 500 punda skuli gjalda 16 skild. danska í flutníngstoll. þá var og lagt fram frum- varp um þafe, hvernig verja skyldi fé því, er fengist fyrir sund- tollinn; fór stjórnin fram á þaÖ í frumvarpinu, a& gjaldkeri ríkisins fengi leyfi hjá alríkisþinginu til afe hafa fé þetta til ab borga ríkis- skuldirnar, ef engin væri þörf önnur meiri; en 1,200,000 rd. skyldi ganga til ríkisgjalda árin 1857 og 1858. Nefnd var sett í þetta mál, þaÖ var 5 manna nefhd, voru þrír þeirra danskir, einn frá Slésvík og hinn fimmti frá Holsetalandi. Nefndin breytti mjög miklu í frumvarpi stjórnarinnar, enda varb og tilrætt um á þínginu, hvort nefndin hefbi eigi búib til nýtt frumvarp og sérstakt; en nefndir megu ab eins gjöra breytíngaratkvæbi, eptir þíngsköpum alríkisþíngsins. þessu lyktabi þó svo, ab breytíngar nefndarinnar voru álitnar lögfullar, meb því ab allar breytíngar þær væri breyt- íngaratkvæbi, er væri samkynja efnis og frumvarpib sjálft. Fé þab, er Danir höfbu fengib í notum sundtollsins, eru rúmar 30 miljóna dala; en eigi var í vor eb var búib ab semja vib allar jijóbir; Banda- ríkin í Vestrheimi voru mebal annara eptir, en síban hafa þau samib um ab borga Dönum 717,829 rd. Sundtollssamníngrinn var gjörbr 14. marz og var látinn gilda upp frá 1. apríl 1857. Nefndin stakk nú upp á, ab andvirbi sundtollsins yrbi lagt sér í sjób, og hann kallabr Eyrarsundssjóbr, en gjaldkeri ríkisins skyldi stjórna honum. Nú er sagt í nefndarálitinu, ab verja megi fé sjóbsins til ab kaupa fyrir ríkisskuldabréf, einkum innlend, en þó einnig erlend, ef skuldastabr þætti viss og leigur væri 4 af hdr.; þá var og stúngib upp á, ab skipta mætti peníngum sjóbsins fyrir eignir ríkissjóbsins og viblaga- sjóbsins, og þá síban verja peníngunum til ab bórga meb ríkisskuldir; þá er enn sagt, ab taka megi 3 miljónir af peníngum sjóbsins, til ab borga meb smáskuldir ríkisins, og enn fremr til ab borga meb ríkis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.