Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 13

Skírnir - 01.01.1858, Síða 13
Dfliunörk. FKÉTTIE. 15 bandsins af annari, þá viljum vér nú samt fara stuttlega yfir efnií) og alla röksemdalei&sluna í rollunni. þar segir þá fyrst, a& Dana stjórn sé á sama máli og Austrríkis stjórn um þab, hvernig hefja skuli rannsókn þessa máls. Hin danska stjórn játar, aí) hún hafi jafnan álitib þab sjálfsagt, afe stjórnarskipun þeirri, sem komst á aptr, samkvæmt auglýsíngunni 28. janúar 1852, í Holsetalandi, gæti eigi orbib breytt nema ab stjórnarlögmáli réttu, þaö er, þá er búií) væri ab leita álits rábgjafarþíngs Holseta um málib. Stjórn Dana hefbi látib þab í ljósi í bréfi til Vínar og Berlinnar 26. ágúst 1851, af> þab væri vili konúngs, ab stjórna Holsetalandi eptir réttum lands- lögum, og þó heit þetta hef&i eigi verib endrnýjab í bréfi 6. des- ember 1851 , né í auglýsíngunni 28. janúar 1852, þá hefbi þó stjórnin álitib sér skylt af efna heit þetta. En um hitt, er þá komi í bréfum Austrríkis og Prússa stjórnar: ab stjórnin danska hafi eigi efnt heit sitt, meb því hún hafi eigi spurt þíng Holseta til rába um alríkisskrána, geti stjórnin meb engu móti orfeib þeim samdóma. — Vér verbum aB bibja lesendr vora ab gæta þess, ab stjórnarskipun hertogadæmanna var 1852 mjög svo lík alþíngistilskipun vorri, ebr veitti þeim engu meiri rétt, en hún oss. — Nú fer danska stjórnin í bréfi sínu ab leiba rök ab því, ab hún hafi farib rétt ab öllu, og byrjar á því, hvernig á hafi verib statt í Danmerkr ríki um 1852, og hvab þá hafi verib vib þab ab gjöra. „Annars vegar,” segir í rollunni, „gat þab eigi orbib umtalsmál, ab ætla sér ab teygja grund- vallarlög Dana út yfir hina ríkishlutana; en hins vegar hlaut þab ab virbast bæbi hentugt og gagnlegt, ab gefa því tilhlýbilegan gaum, hversu frábrugbib ebr sérstaklegt ástandib var í hverjum ríkishluta fyrir sig, einkanlega í þeim þrem abalhlutum ríkisins: Danmörku, Slésvík og Holsetalandi, og þess vegna halda uppi sérstökum stjórnarlögum og landstjórn í öllum þeim málum, er hver landshluti átti útaf fyrir sig, en koma öllum sameiginlegum málum undir eina abalstjórn.” f>etta átti nú ab gjöra, en hvernig átti nú ab því ab fara ? „Tveir vegir voru fyrir hendi, en eigi fleiri, er bábir voru í laginu jafn-lögmætir.” Annar var þá sá, ab leggja frum- varp til alríkislaga fram á þíngi hertogadæmanna um leib og frum- varp til stjórnlaga þeirra sjálfra var lagt fram. Abferb þessi kynni nú ab virbast vandaminni í fyrsta áliti, meb því ab þíng Holseta var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.