Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 16

Skírnir - 01.01.1858, Page 16
18 FRÉTTIIi. Daninör]*. íngav síSan 1852, því þessa er getife áfer í Skírni, þau árin er hér ræfeir um. Vér viljurn heldr eigi hnýta neinum athugasemdum vife rollu þessa; enda geta lesendr vorir sjálfir borife hana saman vife bréf Prússa, er stendr í Skírni þeim í fyrra, og þá séfe, hvernig hvorirtveggja, Danir og þjófeverjar, líta á þetta vandamál. þetta bréf og þó einkum rollan hefir Dönum þótt vel samin, enda var hún lengi í smífeum; en þafe átti þó eigi fyrir henni afe liggja, afe áorka eins miklu eins og hún var löng til, því stjórn Austrríkis og Prússa svarafei eigi bréfinu né rollu þessari, heldr gaf dönsku stjórn- inni þafe í skyn, afe málife mundi verfea svo skapafe lagt til banda- þings þjófeverja, ef Danir vildi eigi kvefeja til þíngs í Holseta- landi og heyra tillögur manna þar. En þafe hefir alla stund verife helzta ágreiníngsefnife, afe Prússar og Austrríkismenn vildu, afe Holsetar fengi afe segja álit sitt um alríkisskrána, afe því er þá sjálfa sneftir, og annafe hitt, afe stjórnarskipun jieirra sjálfra yrfei breytt, mefe því hún væri nú ólögmæt. Nú er svo var komife, kvafest danska stjórnin eigi vera ófús á afe láta nokkufe undan, heldr en í svo hart færi. 23. maí reit hún sífean bréf til Berlinnar og Vínar, og segir þar í, afe hún ætli sér afe kvefeja til aukaþíngs í Holsetalandi eigi sífear en einhvern tíma í ágúst; á þíngi þessu ætli hún sér afe leggja fram frumvarp til breytíngar á stjórnarskipun Holseta; í frumvarpi þessu skuli auk annars verfea tekife fram, hver málefni lúti undir umdæmi þíngsins, og skuli þíngmönnum gefinn kóstr á, afe tala frjálst og hiklaust um, hversu langt umdæmi þeirra nái; en þetta hafi eigi verife áfer gjört,- heldr hafi allar þær greinir, er um slíkt efni hljófeafei, verife lagfear fram afe eins til skýríngar, en eigi til umræfeu. Austrríkis stjórn svarafei aptr bréfi þessu 20. maí, og lýsir þá yfir því, afe hún sé fegin afe þurfa eigi afe leggja málife til bandaþíngsins afe sinni, fyrst danska stjórnin hafi tekife svo vel undir ráfe sín; en þó sé allt komife undir því, afe þíng Holseta og Láenborgarmanna fái afe ræfea um alla hluttöku sína í alríkismálum og skipun þeirra. þetta segist liún vona afe danska stjórnin muni unna þeim, og þafe því fremr, sem eigi verfei hjá því komizt, afe tala um hlutdeild hertogadæmanna í alríkismálum, þá ræfea er um, hversu afe greina skuli sérstök og sameiginleg málefni. Prússa stjórn svarafei einnig bréfi dönsku stjórnarinnar hinn 20. maí; er bréf þafe
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.