Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 17

Skírnir - 01.01.1858, Síða 17
Drtnmörk. FRÉTTIR. 19 aJ> vísu sama efnis, sem bréfib frá Austrríki, en þó er margt í því tekife haríara og einarfelegar fram. þar er t. a. m. sagt, a?> þótt stjórnin ætli nú ab leggja þetta frumvarp fram, þá sé eigi þar meb víst, hvort hún ætli sér til hlítar, eíir í raun réttri, aí> fullnægja kröfum þeim, er hertogadæmin og sambandib þýzka hafi rétt á at> heimta, eptir loforbum þeim, er danska stjórnin hafi gefib þeim árin 1851 og 1852. Prússa stjórn kvebst verba ab skilja svo þessi ummæli stjórnarinnar, sem hún ætlist eigi aí> eins til, aí> þíngmenn Holseta megi ræba um sin eigin mál, heldr og bera fram bænir sinar og óskir um þaö, hvern rétt ab hertogadæmin og full- trúar þeirra eigi aí) fá í alrikismálum, og í einu orbi: aí> krefjast allra þeirra réttinda, sem þau eiga eptir loforbum þeim , er gefin voru 1852, bæbi um stjórnarskipun þeirra sjálfra og alrikisskipun- ina; (lþví þaí> er hvorttveggja, eins og vér höfum jafnan tekib fram, aí> alrikisskráin gjörir hinar markverbustu breytíngar á stjórnarskipun þeirri, er hertogadæmin ábr höfbiu, og ab þíngin höfbu því fullan rétt á, ab mál þab væri borib undir þau á lögskipabau hátt, eins og þeim hefir einnig verib lofab, og í aunan stab er stjórnarskipun alríkisins nú svo samtvinnub stjórnarskipun hertogadæmanna hinni fyrri, meb því hún hefir breytt svo stjórnarlögum þeirra, ab þab verbr eigi talab um, hver mái beri undir þíng hertogadæmanna, nema jafnframt því sé rætt um öll vibskipti og samband þeirra mála og alríkismála.” Bæbi bréfin minnast og þess, ab stjórnin muni og kvebja til þíngs í Láenborg, þótt hún eigi geti þess í bréfi sínu, því hún muni eigi vilja gjöra því hertogadæmi, þótt lítib sé, lægra undir höfbi en Holsetalandi. I bábum bréfunum er einnig mælzt til þess, ab Dana stjórn láti sig vita, hvort orb hennar sé eigi skilin rétt, og hvort Austrríki og Prússland megi eiga von á því, ab góbr rómr verbi gjörbr ab tilmælum þeirra. Danska stjórnin svarabi nú aptr bréfinu frá Vín hinn 24. júní, og segir þar, ab hún hafi gefib Holsetum fullt frelsi til ab tala um Öll þau mál, er þeir eigu um ab gjöra, í því skyni og meb því skilyrbi, ab þeir ræddi eigi ]>au mál, er upp skulu sögb á alríkisþíngi. Bréfi Prússa stjórnar svar- abi danska stjórnin lika hinn 24. júní. Efnib í bréfinu er hib sama, sem í bréfinu til Austrríkis, nema hvab í þessu bréfi er sagt, ab stjórnin vili eigi i þetta sinn fá sér þab til orba, hvernig Prússa 2"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.