Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 17
Drtnmörk.
FRÉTTIR.
19
aJ> vísu sama efnis, sem bréfib frá Austrríki, en þó er margt í því
tekife haríara og einarfelegar fram. þar er t. a. m. sagt, a?> þótt
stjórnin ætli nú ab leggja þetta frumvarp fram, þá sé eigi þar meb
víst, hvort hún ætli sér til hlítar, eíir í raun réttri, aí> fullnægja
kröfum þeim, er hertogadæmin og sambandib þýzka hafi rétt á at>
heimta, eptir loforbum þeim, er danska stjórnin hafi gefib þeim
árin 1851 og 1852. Prússa stjórn kvebst verba ab skilja svo
þessi ummæli stjórnarinnar, sem hún ætlist eigi aí> eins til, aí>
þíngmenn Holseta megi ræba um sin eigin mál, heldr og bera fram
bænir sinar og óskir um þaö, hvern rétt ab hertogadæmin og full-
trúar þeirra eigi aí) fá í alrikismálum, og í einu orbi: aí> krefjast
allra þeirra réttinda, sem þau eiga eptir loforbum þeim , er gefin
voru 1852, bæbi um stjórnarskipun þeirra sjálfra og alrikisskipun-
ina; (lþví þaí> er hvorttveggja, eins og vér höfum jafnan tekib fram,
aí> alrikisskráin gjörir hinar markverbustu breytíngar á stjórnarskipun
þeirri, er hertogadæmin ábr höfbiu, og ab þíngin höfbu því fullan
rétt á, ab mál þab væri borib undir þau á lögskipabau hátt, eins
og þeim hefir einnig verib lofab, og í aunan stab er stjórnarskipun
alríkisins nú svo samtvinnub stjórnarskipun hertogadæmanna hinni
fyrri, meb því hún hefir breytt svo stjórnarlögum þeirra, ab þab
verbr eigi talab um, hver mái beri undir þíng hertogadæmanna,
nema jafnframt því sé rætt um öll vibskipti og samband þeirra mála
og alríkismála.” Bæbi bréfin minnast og þess, ab stjórnin muni og
kvebja til þíngs í Láenborg, þótt hún eigi geti þess í bréfi sínu,
því hún muni eigi vilja gjöra því hertogadæmi, þótt lítib sé, lægra
undir höfbi en Holsetalandi. I bábum bréfunum er einnig mælzt
til þess, ab Dana stjórn láti sig vita, hvort orb hennar sé eigi skilin
rétt, og hvort Austrríki og Prússland megi eiga von á því, ab góbr
rómr verbi gjörbr ab tilmælum þeirra. Danska stjórnin svarabi nú
aptr bréfinu frá Vín hinn 24. júní, og segir þar, ab hún hafi gefib
Holsetum fullt frelsi til ab tala um Öll þau mál, er þeir eigu um
ab gjöra, í því skyni og meb því skilyrbi, ab þeir ræddi eigi ]>au
mál, er upp skulu sögb á alríkisþíngi. Bréfi Prússa stjórnar svar-
abi danska stjórnin lika hinn 24. júní. Efnib í bréfinu er hib
sama, sem í bréfinu til Austrríkis, nema hvab í þessu bréfi er sagt,
ab stjórnin vili eigi i þetta sinn fá sér þab til orba, hvernig Prússa
2"