Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 29

Skírnir - 01.01.1858, Page 29
Dnnmork. FRÉTTIK. 3t hinn helzti af flokksmönnum hans. En Bændavinir hafa jafnan dregizt nær og nær þjófeernismönnum í öllum ríkisstjórnarmálum, og nú er svo komib, aí> fyrirliíar þeirra eru orfmir hinir áköfustu Skæníngjar; en um málefni |iau hugsa |>eir minna, er flokkr |>eirra er stofna&r til aö vinna fyrir. Aí> sumri eiga ab fara fram nýjar kosníngar til Dana þíngs; hafa nú fyrirlibar Bændavina haldib fundi allfjölmenna hér og hvar í landinu, og stefnt mönnum saman, til þess ab leggja ni&r fyrir þeim, hversu nauösynlegt þaí) væri, aí> Danir stæfii nú sem einn mabr á móti yfirgangi þjó&verja, en styddi sig vib Svía og Nor&menn og sæktist eptir sem nánustu sambandi vi& þá; því samband og samfélag Nor&rlanda þjó&a væri hin eina máttarsto& undir þjó&frelsi allra þeirra. Einkum gekk Balth. Chri- stensen vel fram á öllum mannamótum, til a& kenna Bændavinum og ö&rum |>essa trúarkenníng, enda er hann hinn helzti forvígisma&r Bændavina. J. A. Hansen hefir fylgt honum fastlega í þessu máli, bæ&i á mannfundum og í dagbla&i Bændavina, „Morgunpóstinum”. þannig hefir flokkr Skæníngja vaxi& mjög í Danmörku, og er líklegt, a& þeir fjölmenni til næsta þíngs. þíng Færeyínga þar á eyjunum stóö í sumar; voru þar rædd ýms mál, eitt af þeim voru ný vei&ilög. Sí&an hafa mál þessi veriö rædd á þíngi Dana, sem lög gjöra rá& fyrir, og hefir þeim veri& þar umbreytt. Færeyíngar kusu og mann til fólksþíngsins, í sta& N. Winthers, er lengi hefir svo dyggilega tala& máli landsmanna sinna, bæ&i þar á eyjunum og á þíngi Dana; þeir kusu kaupmann nokk- urn, E. D. Bærentsen a& nafni; en minna liefir hann láti& til sín taka á þínginu, en Winther gjör&i. En svo lítinn huga lög&u Fær- eyingar nú á kosníng þíngmanns síns, a& eigi gáfu nema einir 86 menn atkvæ&i, en 964 atkvæ&i voru gefin þá er N. Winther var kosinn. Kaupverzlun þar á eyjunum hefir veriö gó&, og ver&lag á vörum Færeyínga langtum hærra nú en á&r, og horfist líklega á um ábótavon eyjamanna af verzlunarfrelsinu ; en þó hefir öll innlend vara veri& þar a& samtöldu næstum í þri&júngi lægra ver&i en á íslandi. Katólskir menn hafa og komiö þar til eyjanna, og er þa& í frá- sögur fært, hversu starsýnt eyjamönnum var& á þá og klæ&naö þeirra; en eigi hafa þeir amazt vi& þeim, enda hafa þeir eigi enn sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.