Skírnir - 01.01.1858, Síða 29
Dnnmork.
FRÉTTIK.
3t
hinn helzti af flokksmönnum hans. En Bændavinir hafa jafnan
dregizt nær og nær þjófeernismönnum í öllum ríkisstjórnarmálum,
og nú er svo komib, aí> fyrirliíar þeirra eru orfmir hinir áköfustu
Skæníngjar; en um málefni |iau hugsa |>eir minna, er flokkr |>eirra
er stofna&r til aö vinna fyrir. Aí> sumri eiga ab fara fram nýjar
kosníngar til Dana þíngs; hafa nú fyrirlibar Bændavina haldib fundi
allfjölmenna hér og hvar í landinu, og stefnt mönnum saman, til
þess ab leggja ni&r fyrir þeim, hversu nauösynlegt þaí) væri, aí>
Danir stæfii nú sem einn mabr á móti yfirgangi þjó&verja, en styddi
sig vib Svía og Nor&menn og sæktist eptir sem nánustu sambandi
vi& þá; því samband og samfélag Nor&rlanda þjó&a væri hin eina
máttarsto& undir þjó&frelsi allra þeirra. Einkum gekk Balth. Chri-
stensen vel fram á öllum mannamótum, til a& kenna Bændavinum
og ö&rum |>essa trúarkenníng, enda er hann hinn helzti forvígisma&r
Bændavina. J. A. Hansen hefir fylgt honum fastlega í þessu máli,
bæ&i á mannfundum og í dagbla&i Bændavina, „Morgunpóstinum”.
þannig hefir flokkr Skæníngja vaxi& mjög í Danmörku, og er líklegt,
a& þeir fjölmenni til næsta þíngs.
þíng Færeyínga þar á eyjunum stóö í sumar; voru þar rædd
ýms mál, eitt af þeim voru ný vei&ilög. Sí&an hafa mál þessi
veriö rædd á þíngi Dana, sem lög gjöra rá& fyrir, og hefir þeim veri&
þar umbreytt. Færeyíngar kusu og mann til fólksþíngsins, í sta&
N. Winthers, er lengi hefir svo dyggilega tala& máli landsmanna sinna,
bæ&i þar á eyjunum og á þíngi Dana; þeir kusu kaupmann nokk-
urn, E. D. Bærentsen a& nafni; en minna liefir hann láti& til sín
taka á þínginu, en Winther gjör&i. En svo lítinn huga lög&u Fær-
eyingar nú á kosníng þíngmanns síns, a& eigi gáfu nema einir 86
menn atkvæ&i, en 964 atkvæ&i voru gefin þá er N. Winther var
kosinn. Kaupverzlun þar á eyjunum hefir veriö gó&, og ver&lag á
vörum Færeyínga langtum hærra nú en á&r, og horfist líklega á um
ábótavon eyjamanna af verzlunarfrelsinu ; en þó hefir öll innlend vara
veri& þar a& samtöldu næstum í þri&júngi lægra ver&i en á íslandi.
Katólskir menn hafa og komiö þar til eyjanna, og er þa& í frá-
sögur fært, hversu starsýnt eyjamönnum var& á þá og klæ&naö þeirra;
en eigi hafa þeir amazt vi& þeim, enda hafa þeir eigi enn sem