Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 34

Skírnir - 01.01.1858, Page 34
FRÉTTIR. D.'tmuörk. 36 ódýrar, margar lækkufeu um þrifejúng, sumar meira. Nú kom þaí) upp úr kafinu, a<b nokkrir áttu minna en ekki, abrir lítib, sem þó áf)r þóttu auöugir; margir uröu fátækir, er i rauninni áttu talsvert, bæ&i af því, aö eignir þeirra lækkubu, og svo urðu þeir aÖ borga fyrir þrotamenn þá, er þeir höfÖu gengiö í lögskuld fyrir, eÖr skuldunautar þeirra urÖu þrotráöa. AfleiÖíngarnar af peníngaeklu þessari verÖa nú meöal annars þær, aÖ veröiö lækkar á vörunum, aö minnsta kosti um stund, meöan verzlunin er lítil; en lánstraustiö verÖr hyggilegra. Nú er peníngaeklan kom til Danmerkr, kaupmennirnir tóku aö rjúka hver um þveran annan og lá viÖ mestu vandræÖum , þá báöu menn stjórnina, aÖ vitvega penínga til aÖ ljá mönnum. Mál þetta var boriö upp á þíngi Dana, og var þaÖ síöan gjört aÖ lögum, aö verja mætti 450,000 rd. og taka aÖ 300,000 pda. sterl., eÖr alls um 3,150,000 rd., til aö létta úr þessari neyö og bágindum. Föstudaginn í fyrstu viku jólaföstu, á Barbarumessu, andaöist landsmaÖr vor, þorleifr Guömundsson Repp, 63 ára gamall. Hann var tvítugr aö aldri, þá er liann sigldi frá íslandi til háskólans í Kaupmannahöfn; þar dvaldi hann nokkur ár og kvongaöist. Síöan fór hann til Skotlands, og var þar bókavörör viö bókasafn mála- flutníngsmanna í Edínaburg í 14 vetr; hvarf hann síöan aptr til Kaupmannahafnar, og dvaldi þar til dauöadags. þorl. GuÖm. Bepp var námsmaör mikill, bæÖi skarpskyggn og djúpsær, og svo marg- fróÖr, aö hann var flestum fróöari um flest; hanu var sannr forn- maör í skapi: sagöi jafnan þaÖ er hann hugÖi sannast, en lét sig litlu skipta, hvort öörum líkaöi betr eÖr verr; fyrir því gat hann sér fáa vini, en hinir fáu voru ástvinir hans. þaö átti eigi fyrir honnm aö liggja, aÖ sjá aptr ættjörö sína, þótt hann ætlaöi sér ])aö; en nú verör lík hans flutt heim til greptrunar: sá var hinn síÖasti vili hins látna. Af dönskum mönnum, er látizt hafa, viljum vér geta tveggja. Annar var Molbech, sagnafræÖíngr allmikill og málfræöíngr hiö sama ; hinn var Bardenfleth, er eitt sinn var stiptamtmaör á íslandi, þá konúngsfulltrúi, síÖan varö hann ráögjafi konúngs, og siöast ræöismaör yfir öllum fasteignum ríkisins. í Danmörku og hertogadæmunuVn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.