Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 34
FRÉTTIR.
D.'tmuörk.
36
ódýrar, margar lækkufeu um þrifejúng, sumar meira. Nú kom þaí)
upp úr kafinu, a<b nokkrir áttu minna en ekki, abrir lítib, sem
þó áf)r þóttu auöugir; margir uröu fátækir, er i rauninni áttu talsvert,
bæ&i af því, aö eignir þeirra lækkubu, og svo urðu þeir aÖ borga
fyrir þrotamenn þá, er þeir höfÖu gengiö í lögskuld fyrir, eÖr
skuldunautar þeirra urÖu þrotráöa. AfleiÖíngarnar af peníngaeklu
þessari verÖa nú meöal annars þær, aÖ veröiö lækkar á vörunum, aö
minnsta kosti um stund, meöan verzlunin er lítil; en lánstraustiö
verÖr hyggilegra.
Nú er peníngaeklan kom til Danmerkr, kaupmennirnir tóku
aö rjúka hver um þveran annan og lá viÖ mestu vandræÖum , þá
báöu menn stjórnina, aÖ vitvega penínga til aÖ ljá mönnum.
Mál þetta var boriö upp á þíngi Dana, og var þaÖ síöan gjört aÖ
lögum, aö verja mætti 450,000 rd. og taka aÖ 300,000 pda. sterl.,
eÖr alls um 3,150,000 rd., til aö létta úr þessari neyö og bágindum.
Föstudaginn í fyrstu viku jólaföstu, á Barbarumessu, andaöist
landsmaÖr vor, þorleifr Guömundsson Repp, 63 ára gamall. Hann
var tvítugr aö aldri, þá er liann sigldi frá íslandi til háskólans í
Kaupmannahöfn; þar dvaldi hann nokkur ár og kvongaöist. Síöan
fór hann til Skotlands, og var þar bókavörör viö bókasafn mála-
flutníngsmanna í Edínaburg í 14 vetr; hvarf hann síöan aptr til
Kaupmannahafnar, og dvaldi þar til dauöadags. þorl. GuÖm. Bepp
var námsmaör mikill, bæÖi skarpskyggn og djúpsær, og svo marg-
fróÖr, aö hann var flestum fróöari um flest; hanu var sannr forn-
maör í skapi: sagöi jafnan þaÖ er hann hugÖi sannast, en lét sig
litlu skipta, hvort öörum líkaöi betr eÖr verr; fyrir því gat hann
sér fáa vini, en hinir fáu voru ástvinir hans. þaö átti eigi fyrir
honnm aö liggja, aÖ sjá aptr ættjörö sína, þótt hann ætlaöi sér
])aö; en nú verör lík hans flutt heim til greptrunar: sá var hinn
síÖasti vili hins látna.
Af dönskum mönnum, er látizt hafa, viljum vér geta tveggja.
Annar var Molbech, sagnafræÖíngr allmikill og málfræöíngr hiö sama ;
hinn var Bardenfleth, er eitt sinn var stiptamtmaör á íslandi, þá
konúngsfulltrúi, síÖan varö hann ráögjafi konúngs, og siöast ræöismaör
yfir öllum fasteignum ríkisins. í Danmörku og hertogadæmunuVn.