Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 36

Skírnir - 01.01.1858, Page 36
38 FHÉTTIR. Svíþjóö. lögum, af klerkadeildin fellst eigi á þab, enn þótt hinar allar deild- irnar samþykki þab. Réttr konúngs til ab veita ker.nimannleg em- bætti er og mjög afmarkabr. Ef kjósa skal erkibiskup, þá nefna allir biskupar þrjá menn til, en konúngr kýs einn af þeim; nú skal bisknp kjósa, og nefna þá klerkar í því biskupsdæmi þrjá menn, en konúngr kýs einn af þeim, og þab er orbin forn landsvenja, ab hann kýs þann einan, er flest atkvæbi liefir, bvort sem honum gebjast hann ebr eigi. I Sviþjób eru 12 biskupar, er allir eru sjálfkjörnir til þíngsetu, og biskupinn í Uppsölum er erkibiskup; bann er sjálf- kjörinn forseti klerkadeildarinnar á þínginu. Nú er þab og orbin fóst regla, ab fræbslurábgjafinn sé lærbr gubfræbíngr; ábr var þab eigi, og þab er dæmi til, ab mabr varb biskup, sem eigi hafbi lagt fyrir sig gubfræbi, heldr verib fyrst kennari í heimspeki vib há- skólann í Lundi og síban fræbslurábherra; en þess verba menn jafn- framt ab gæta, ab heimspekin er hjá Svíum eigi gagnstæbileg trúar- kenníngum kristindómsins, eins og svo víba brennr vib annarstabar. I Svíþjób eru tvenns konar próf fyrir presta, auk þess sem er vib háskólana; annab er létt, en sá er þab tekr getr ab eins þjónab braubi sem kennimabr, ebr kapelan þess, er braubib er veitt, fær hann fyrir þab eina 100 rd. ebr lítib meira, og á bann aldrei von á ab fá nokkurt braub, hversu gamall sem bann kann ab verba og gráhærbr. þessir kennimenn eru jafnast fátækir og fákunnandi. Hitt prófib er miklu þýngra; þeir sem þab taka fá braub, en þó eigi hin beztu; þau fá kandídatar í gubfræbi frá háskólunum. A þenna hátt er mikib djúp stabfest millum biskupanna og þeirra er sitja á beztu braubunum, og sem allir eru menn vel lærbir, og svo aptr hinna, er þjóna braubunum fyrir vinnumannskaup. En þab ber til þess ab kapelanar eru svo margir í Svíþjób, ab prestar mega þar vera frá braubum sínum og hafa annan starfa á hendi, svo fara biskupar allir og hinir æbri af preststéttinni jafnan til þíngs, og dvelj- ast þar stundum heilt ár frá heimilum sínum. í Svíþjób er höfb- íngja vald mikib og Svíar unna þar höfbíngjum sínum, enda hafa og höfbíngjar þeirra verib einatt fremstir í orustum og varnarmenn landsins og alþýbu gegn árásum óvina og yfirgangi konúnganna. Biskuparnir og hinir ríkustu klerkar eru nú jafnsnjallir höfbíngjunum; þeir njóta og mikiila vinsælda, bæbi sakir þess, ab Svíar eiu menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.