Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 37

Skírnir - 01.01.1858, Síða 37
•Sv/þjóft. FRÉTTIB. 39 höfíiíngjahollir, og svo vegna hins, ab þeir eru trúmenn miklir. Urnræburnar og endalok allra þeirra mála, er upp hafa verií) borin á þínginu um trúarefni og kristniskipun, bera þab niefe sér, aö Svíar unna eigi breytíngum. þaí) hefir verib stúngib upp á, afe kapelanar fengi meiri laun og prestarnir veitti þeim af tekjum sínum; en bisk- upar og aubugu prestarnir voru því mótfallnir ab mibla þeim af sínum efnum, en vildu gjarna, afe kapelanar fengi meiri laun, því nú fýsir fáa afe leggja þá atvinnu fyrir sig, einkum síban abrir at- vinnuvegir og vinnumennskur í landinu eru orbnar svo langtum ábata- samari en ábr; en afestobarprestalausir geta prestar þar eigi verib. Uppástúngunni var breytt þaunig, ab kapelanar fá nú lítib eitt meira kaup. Stjórnin lagbi nú frumvarp fram um meira trúarfrelsi, en á&r hefir verib; frumvarpi þessu hefir verib eytt á þinginu. Laga- nefndin, er mál þetta var fengib til álita, stakk upp á, ab sóknar- menn mætti þiggja þjónustu af hverjum presti, er þeir vildu, en væri eigi bundnir vib sinn prest, og í öí)ru lagi, ab menn mætti taka upp hinar eldri gubsorbabækr, ef þeir vildu, svo sem gömlu sálmabókina (grallarann), haudbók presta o. s. frv.; en þessu máli ' er enn ólokib. Af öbrum þíngmálum viljum vér nefna breytíng á lögum um arf og arfleibslu ebr löggjafir. Nú á dögum leitast menn vib ab gjöra arfleibslurétt manns æ ríkari, og taka þeir þab eptir Kómverja lögum, því hjá þeim gat hver mabr heilvita leitt hvern hann vildi til arfs eptir sig dauban; en alstabar á Norbrlöndum hefir arfleibslu- réttrinn annabhvort alls eigi verib til, ebr hann þá hefir verib harla þröngr , og þab vitum vér, ab hann er eigi til í fornlögum vorum Íslendínga, enda er ættríki þar svo mikib , ab hver ætt er sem ríki ebr félag sér, og þjóbfélaginu því skipt í svo mörg smáríki, sem ætt- irnar eru margar; ættíngjar taka arf og vígsbætr eptir ættíngja sína, en þeir skulu líka ala önn fyrir þeim og sækja vígsmálib ebr hefua þeirra. Mabr gat gefib vingjafir ab sér lifanda, en erfíngi gat stefnt honum um, ef honum þótti arfr rábinn undan sér. Mabr mátti og gefa tíunda hluta af eign sinni til kirkju og klaustra ebr til fátækra, en eigi meira; eigi mátti arf selja, nema jafnmikib fé kæmi fyrir. Meira gat enginn rábib án leyfis erfíngja sinna, og um arfaskipti millum erfingja gat hann og litlu rábib. í Jónsbók segir, ab mabr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.