Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 44

Skírnir - 01.01.1858, Síða 44
FKÉTTIK. Noregr. 16 Konúngr neitabi uni samþykki sitt, og æbstu dómendr sögílust vera fúsir til aí) gefa ústæ&ur fyrir dómum sínum, en hitt vildu þeir eigi. ab atkvæ&i þeirra yr&i heyrum kunnug. Nú var þab samþykkt á þínginu, ab dómendrnir gæfi ástæ&urnar, en hitt var eigi farib fram á; verbr þab þá líkt því í Noregi, sem nú eru lög til í Dan- mörku. J>ab var og samþykkt á þfnginu, ab setja einn mann yfir öll læknamál og gefa honum 1000 sp. ab launum, skyldi hann ])ó vera undir rá&gjafa innleudu málanna; tveir yfirlæknar voru settir, meb 1000 sp. a& launum hvor þeirra, til læknínga holdsveikinnar, og enn gaf þíngib fe hauda 17 nýjum læknutn. þíngib ba& og stjórnina um, ab abgreina samgöngumálin frá öbrum innlendum mál- um, og setja einn mann yfir þau og sérstaka stjórnardeild, er mál þessi hafi til mebferbar. Stjórnin hefir nú kvebib á, ab svo skyldi vera, sem þíngib beiddi, og hefir forstöbumabr þessi alla æbstu um- sjóu yfir vegum öllum, rafsegulþrábum, járnbrautum og gufuskipum, bréfum og bögglasendíngum, og skal hann gefa þínginu í hvert skipti nákvæma skilagrein um allan fjárhag og tilhögun þessara málefna. þíngmenn höfbu þab sem helztu ástæbu fyrir bæn sinni, ab reikn- íngarnir væri nú svo ónákvæmir, ab þíugib gæti eigi haft fullt eptir- lit á þeim. Einnig bab þíngib um, ab fram yrbi lagbir eptirleibis reikníngar ýmsra sjóba, er þíngib þó hefir eigi ráb yfir, til eptirlits og athugunar. Abr en vér skiijumst vib þíngmál Norbmanna, skulum vér geta um fjárhag þeirra, meb því og, ab af fjárreikníngum ríkis hvers má opt rába mikib í þab, hvernig landstjórninni er háttab, hvort stjórnin sé eybslusönt e&r sparsöm, hvort hún skipti sér því nær af öllu, sé smámunaleg og hafi hönd í hvers manns bagga, ebr hún sé frjálsleg og láti landsfólkib rába sem mestu utn hagi sína og öll félagsmálefni, rétti mönnum hjálparhönd til ab korna á fót nytsöm- um stofnunum, en hlaupi eigi í köpp vib þá og gjöri þab sjálf; af reikníngunum má og enn rába, hver sé stjórnarháttr landsins í öbr- um greinum, hvort þab sé tilgangrinn ab skakka leikinn milli at- vinnuveganna í landinu, hamla einhverri nautn meb því ab leggja á hana tolla, og styrkja einhvern atvinnuveg ebr fyrirtæki meb því a& leggja því fé; e&r hver flokkr landsmanua megi sín mest á þíngi, og takist því bezt a& skjóta byrbinni af sér og yfir á her&ar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.