Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 44
FKÉTTIK.
Noregr.
16
Konúngr neitabi uni samþykki sitt, og æbstu dómendr sögílust vera
fúsir til aí) gefa ústæ&ur fyrir dómum sínum, en hitt vildu þeir
eigi. ab atkvæ&i þeirra yr&i heyrum kunnug. Nú var þab samþykkt
á þínginu, ab dómendrnir gæfi ástæ&urnar, en hitt var eigi farib
fram á; verbr þab þá líkt því í Noregi, sem nú eru lög til í Dan-
mörku. J>ab var og samþykkt á þfnginu, ab setja einn mann yfir
öll læknamál og gefa honum 1000 sp. ab launum, skyldi hann ])ó
vera undir rá&gjafa innleudu málanna; tveir yfirlæknar voru settir,
meb 1000 sp. a& launum hvor þeirra, til læknínga holdsveikinnar,
og enn gaf þíngib fe hauda 17 nýjum læknutn. þíngib ba& og
stjórnina um, ab abgreina samgöngumálin frá öbrum innlendum mál-
um, og setja einn mann yfir þau og sérstaka stjórnardeild, er mál
þessi hafi til mebferbar. Stjórnin hefir nú kvebib á, ab svo skyldi
vera, sem þíngib beiddi, og hefir forstöbumabr þessi alla æbstu um-
sjóu yfir vegum öllum, rafsegulþrábum, járnbrautum og gufuskipum,
bréfum og bögglasendíngum, og skal hann gefa þínginu í hvert skipti
nákvæma skilagrein um allan fjárhag og tilhögun þessara málefna.
þíngmenn höfbu þab sem helztu ástæbu fyrir bæn sinni, ab reikn-
íngarnir væri nú svo ónákvæmir, ab þíugib gæti eigi haft fullt eptir-
lit á þeim. Einnig bab þíngib um, ab fram yrbi lagbir eptirleibis
reikníngar ýmsra sjóba, er þíngib þó hefir eigi ráb yfir, til eptirlits
og athugunar.
Abr en vér skiijumst vib þíngmál Norbmanna, skulum vér geta
um fjárhag þeirra, meb því og, ab af fjárreikníngum ríkis hvers
má opt rába mikib í þab, hvernig landstjórninni er háttab, hvort
stjórnin sé eybslusönt e&r sparsöm, hvort hún skipti sér því nær af
öllu, sé smámunaleg og hafi hönd í hvers manns bagga, ebr hún sé
frjálsleg og láti landsfólkib rába sem mestu utn hagi sína og öll
félagsmálefni, rétti mönnum hjálparhönd til ab korna á fót nytsöm-
um stofnunum, en hlaupi eigi í köpp vib þá og gjöri þab sjálf; af
reikníngunum má og enn rába, hver sé stjórnarháttr landsins í öbr-
um greinum, hvort þab sé tilgangrinn ab skakka leikinn milli at-
vinnuveganna í landinu, hamla einhverri nautn meb því ab leggja
á hana tolla, og styrkja einhvern atvinnuveg ebr fyrirtæki meb því
a& leggja því fé; e&r hver flokkr landsmanua megi sín mest á
þíngi, og takist því bezt a& skjóta byrbinni af sér og yfir á her&ar