Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 47

Skírnir - 01.01.1858, Page 47
F.nglaud. FRÉTTIR. 49 II. ENSKAR þJÓÐIR. Frá Bretum. Þar hættum vér í fyrj'a frásögunni, er Englar hófu herskjöld upp í Kínverjalandi, eu þíngmenn heima deildu á Palmerston og þá rá&gjafana um eiruleysi og ófriSsemi, og kváSu þá stofna ])jó&inni jafnan í ný vandræ&i. Nú var búib aí) semja frib víö Rússa, og deilur Engla og Persa höflu verií) lagbar í gjörfe, gjörfe lokife og upp -sögfe og fri&r á kominn; hug&u því margir þíngmenn, ab nú væri bezt aö fri&r héldist, þjófeiu heffei nú ffengife nóg af ófribnum, en vildi njóta frifear og auösældar; þótti þeim og Palmerston láta skammt á milli höggviib, er hann nú stofnabi þeim óbara í ófrife viö Kínverja. En Palmerston og þeir menn, er honum fylgdu, kváBu sóma alira enskra manna þar viB liggja, ab þeir léti eigi á sig ganga, allra sízt ætti þeir a& þola nokkurn ofstopa annari eins mannfýlu og Jeh. þeir voru og margir, er sögBu, aB nú væri næsta vei&arefni, Englum gæti or&iB þaB hinn mesti hagr, a& vinna stóran bug á Kínverjum, til þess a& efla verzlun sína þar í landi; en hinir mæltu því i móti, og kvá&u þa& ósæmilegt fyrir Englendínga, a& hefja ófriB fyrir hagsmuna sakir, og hagsmuni gæti þeir jafnan áunniB sér, ef þeir færi fri&lega a&. þannig deildu hvorirtveggja flokkanna um sóma og hagnaB Engla, og svo lauk, ab sá flokkrinn var& hlutskapari, er andvígr var Palmerston; en þá rauf hann þíngiB, og lag&i málib í dóm þjó&arinnar. þjófcin lauk þvi dónisor&i á, a& Palmerstou heffei rétt a& mæla, því þá er kosníngar fóru fram, bu&u mörg kjördæmi Palmerston kosníng sina, þótt hann þægi hana eigi; kaupmenn margir í Lundúnum ritu&u honum þakkarávarp, og blöfein endrtóku lofsorfe þafe, er öll alþý&a lauk á um Palmerston. Palmerston hefir a& vísu alla tí& átt vinsældum a& fagna, en þó mest fyrir því, a& hann hefir jafnau þótt koma sér vel vife í erlend- um málum og halda liátt upp vir&íngu Englendínga. En nú studdu og tveir a&rir atbur&ir hans mál; var annar sá, a& Englar þóttust eigi hafa notifc sín i orustunum vi& Rússa, heldr befeifc sneypuför i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.