Skírnir - 01.01.1858, Síða 47
F.nglaud.
FRÉTTIR.
49
II.
ENSKAR þJÓÐIR.
Frá
Bretum.
Þar hættum vér í fyrj'a frásögunni, er Englar hófu herskjöld upp
í Kínverjalandi, eu þíngmenn heima deildu á Palmerston og þá
rá&gjafana um eiruleysi og ófriSsemi, og kváSu þá stofna ])jó&inni
jafnan í ný vandræ&i. Nú var búib aí) semja frib víö Rússa, og
deilur Engla og Persa höflu verií) lagbar í gjörfe, gjörfe lokife og
upp -sögfe og fri&r á kominn; hug&u því margir þíngmenn, ab nú
væri bezt aö fri&r héldist, þjófeiu heffei nú ffengife nóg af ófribnum,
en vildi njóta frifear og auösældar; þótti þeim og Palmerston láta
skammt á milli höggviib, er hann nú stofnabi þeim óbara í ófrife viö
Kínverja. En Palmerston og þeir menn, er honum fylgdu, kváBu
sóma alira enskra manna þar viB liggja, ab þeir léti eigi á sig
ganga, allra sízt ætti þeir a& þola nokkurn ofstopa annari eins
mannfýlu og Jeh. þeir voru og margir, er sögBu, aB nú væri
næsta vei&arefni, Englum gæti or&iB þaB hinn mesti hagr, a& vinna
stóran bug á Kínverjum, til þess a& efla verzlun sína þar í landi; en
hinir mæltu því i móti, og kvá&u þa& ósæmilegt fyrir Englendínga,
a& hefja ófriB fyrir hagsmuna sakir, og hagsmuni gæti þeir jafnan
áunniB sér, ef þeir færi fri&lega a&. þannig deildu hvorirtveggja
flokkanna um sóma og hagnaB Engla, og svo lauk, ab sá flokkrinn
var& hlutskapari, er andvígr var Palmerston; en þá rauf hann þíngiB,
og lag&i málib í dóm þjó&arinnar. þjófcin lauk þvi dónisor&i á,
a& Palmerstou heffei rétt a& mæla, því þá er kosníngar fóru fram,
bu&u mörg kjördæmi Palmerston kosníng sina, þótt hann þægi hana
eigi; kaupmenn margir í Lundúnum ritu&u honum þakkarávarp, og
blöfein endrtóku lofsorfe þafe, er öll alþý&a lauk á um Palmerston.
Palmerston hefir a& vísu alla tí& átt vinsældum a& fagna, en þó
mest fyrir því, a& hann hefir jafnau þótt koma sér vel vife í erlend-
um málum og halda liátt upp vir&íngu Englendínga. En nú studdu
og tveir a&rir atbur&ir hans mál; var annar sá, a& Englar þóttust
eigi hafa notifc sín i orustunum vi& Rússa, heldr befeifc sneypuför
i