Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 49

Skírnir - 01.01.1858, Page 49
England. FKÉTTIR. 51 haginn, lagafmmvarp um dómsögu klerka í hjónaskiInaSar málum, og annaí) um ab varna undanskotum borgunarmanna. Nú skal getib þessara og nokkurra annara þíngmála meb fám orbum. Fjárhagr ríkisins var reikníngsárib frá 5. apríl 1856 til jafn- lengdar 1857 þannig, ab tekjurnar urbu alls 72,334,000 pda. st., en ætlazt var á, ab þær mundu verba 71,885,000 pda. st.; gjöldin urbu 76,588,000 pda. st., þar sem þó var ætlab, ab þau mundu verba 78,000,000 pda. st.; var því afgangs 1,861,000 pda. st., er Englar tóku af 1,125,206 pda. st. handa Dönum fyrir sundtollinn. þab sem á vantabi ab árstekjurnar væri jafnmiklar ársgjöldunum. þab tók ríkib í skuld, var þab 6,115,000 pda. st.; en nú þurfti þó meira ab taka, vegna óeirba ])eirra, er hófust á Indlandi, og til áframhalds styrjöldinni vib Kínverja. 1. janúar 1857 voru allar ríkis- skuldirnar orbnar 807,981,788 pda. st.; en sumarib 1854 voru þær eigi crrbnar nema rúmar 772 milj. pda. st. Abr en ófribrinn hófst milli Engla og Kússa, voru ársgjöld þeirra eigi meiri en um 50 milj. pda. st. og tekjurnar um 53 milj.; en meban á ófribnum stób óx hvorttveggja svo mjög, en þó gjöldin meir, og hefir þab ab miklu leyti haldizt vib síban. Rábgjafi Engla hefir sjálfr svo talib, ab styrjöldin vib Rússa hafi kostab England, frá því 1853 til 1856 ab fribr var saminn, um 80 miljóna pda. st.; í öllum þeim orustum létu þeir 270 libsforíngja og 22,467 hermenn. Ef allt þab lib skal talib, er Englar sendu og fluttu á skipum til vigvallarins, þá er þab 435,000 manna, og 54,000 hesta ab auki. — Af lagafrum- vörpum þeim, er fram komu, var frumvarpib um hjúskaparmál hib merkilegasta; þab snerti einkum lögskilnab hjóna. Lög um þetta efni hafa verib næsta ólík þvi, er víbast er annarstabar og vér þekkjum til. Fram eptir öldunum voru þab lög á Englandi, sem og víba mun verib hafa, ab hjón gátu skilib, ef þau vildu og þeim líkabi svo; en er Innocentius þribi hafbi 1215 gjört hjóna- handib ab sakramenti, og þab var leitt í lög á Englandi, sem í öbrum kaþólskum löndum, var hjónabandib, hjónaskilnabr og önnur hjúskaparmál lögb í biskupsdóm. Sibar var þessu breytt á þá leib, ab efri málstofan skyldi ein gjöra um lögskilnab hjóna, af þeim sökum, er gjörbust í meb þeim síban þau urbu hjón; en klerka- dómr dæmir enn um þær sakir allar, er í voru meb þeim ábr þau 4'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.