Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 49
England.
FKÉTTIR.
51
haginn, lagafmmvarp um dómsögu klerka í hjónaskiInaSar málum,
og annaí) um ab varna undanskotum borgunarmanna. Nú skal
getib þessara og nokkurra annara þíngmála meb fám orbum.
Fjárhagr ríkisins var reikníngsárib frá 5. apríl 1856 til jafn-
lengdar 1857 þannig, ab tekjurnar urbu alls 72,334,000 pda. st.,
en ætlazt var á, ab þær mundu verba 71,885,000 pda. st.; gjöldin
urbu 76,588,000 pda. st., þar sem þó var ætlab, ab þau mundu
verba 78,000,000 pda. st.; var því afgangs 1,861,000 pda. st., er
Englar tóku af 1,125,206 pda. st. handa Dönum fyrir sundtollinn.
þab sem á vantabi ab árstekjurnar væri jafnmiklar ársgjöldunum.
þab tók ríkib í skuld, var þab 6,115,000 pda. st.; en nú þurfti
þó meira ab taka, vegna óeirba ])eirra, er hófust á Indlandi, og til
áframhalds styrjöldinni vib Kínverja. 1. janúar 1857 voru allar ríkis-
skuldirnar orbnar 807,981,788 pda. st.; en sumarib 1854 voru þær eigi
crrbnar nema rúmar 772 milj. pda. st. Abr en ófribrinn hófst milli
Engla og Kússa, voru ársgjöld þeirra eigi meiri en um 50 milj.
pda. st. og tekjurnar um 53 milj.; en meban á ófribnum stób óx
hvorttveggja svo mjög, en þó gjöldin meir, og hefir þab ab miklu
leyti haldizt vib síban. Rábgjafi Engla hefir sjálfr svo talib, ab
styrjöldin vib Rússa hafi kostab England, frá því 1853 til 1856 ab
fribr var saminn, um 80 miljóna pda. st.; í öllum þeim orustum
létu þeir 270 libsforíngja og 22,467 hermenn. Ef allt þab lib
skal talib, er Englar sendu og fluttu á skipum til vigvallarins, þá
er þab 435,000 manna, og 54,000 hesta ab auki. — Af lagafrum-
vörpum þeim, er fram komu, var frumvarpib um hjúskaparmál
hib merkilegasta; þab snerti einkum lögskilnab hjóna. Lög um
þetta efni hafa verib næsta ólík þvi, er víbast er annarstabar og
vér þekkjum til. Fram eptir öldunum voru þab lög á Englandi,
sem og víba mun verib hafa, ab hjón gátu skilib, ef þau vildu og
þeim líkabi svo; en er Innocentius þribi hafbi 1215 gjört hjóna-
handib ab sakramenti, og þab var leitt í lög á Englandi, sem í
öbrum kaþólskum löndum, var hjónabandib, hjónaskilnabr og önnur
hjúskaparmál lögb í biskupsdóm. Sibar var þessu breytt á þá leib,
ab efri málstofan skyldi ein gjöra um lögskilnab hjóna, af þeim
sökum, er gjörbust í meb þeim síban þau urbu hjón; en klerka-
dómr dæmir enn um þær sakir allar, er í voru meb þeim ábr þau
4'