Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 51

Skírnir - 01.01.1858, Page 51
En"land. FRÉTTIR. 53 seg&i sí&an skilifc vib hana. En Mahúmef) gaf líka konunni þann rétt, ab hún gat sagt skilib vib bónda sinn , ef hann bar&i hana, og enn fyrir nokkrar abrar sakir. þ>ab voru yms lög um hjóna- skilnab hjá Grikkjum. í sumum ríkjum á Grikklandi gat mabrinn sagt skilib vib konu sína fyrir litlarsakir; Kríteyíngar leyffeu manni, t. a. m., a& skiljast vife konu sína, ef hann var hræddr um of mikla ómegb. Aþenumenn gáfu hvorutveggja hjóna jafnan rétt á a& skiljast. Spartverjar leyf&u a& vísu skilnab hjóna; en lijá þeim var hann sjaldgæfr. Eptir lögum Rómverja gat ma&rinn jafnan skili& vi& konu sína, og kona optast nær vi& mann sinn, og tók hún þá me& sér heimanfylgju sína; en börn þeirra fylgdu fö&urnum. I forn- lögum vorum segir: „Hjónaskilna&r skal hvergi vera á landi hér nema þar er byskup lofar, nema því at eins, at þau skilist um ómaga sakir, e&a þau vinnast á þann áverka, er hin meiri sár met- ist”; en biskup skal rá&a fyrir rá&ahag þeirra. A&rar sakir til lögskilna&ar hjóna voru þær: ef ma&r vill hlaupa af landi burt me& fé konu sinnar, og ef hann vill ferja hana nau&ga af landi burt, og skal þa& á biskups valdi, sem fyrr er sagt, hvort þau megi rá&um sínum rá&a. J>a& var og lögskilna&ar sök, ef ma&r órækti konu sína Ö misseri e&r lengr. Ef samfarir hjóna vesnu&u mjög, e&r ósamlyndi kom upp me& þeim, þá gat hvort þeirra, er skilnab vildi, farib á biskups fund, og gat biskup þá lofa& þeim skilnafe; en þó var þa& eigi lögskilna&r fullr a& svo gjörfu. Kona haf&i jafnan rétt manni sínum í öllum skilna&armálum, og vildi bóndi skilja vife hana, átti liún fulla heimtíng mundar síns og heimanfylgju. þ>a& er merki- legt vife fornlög vor, hversu hjónaskilna&r var au&veldr, þar sem þau eru þó samin, eins og vér höfum þau nú í þessari grein , þá er kaþólsk trú var or&in landstrú og biskupar settir. Biskup gat a& vísu ráfeife, hvort hjón mætti skilja, nema ef meiri sakir væri til, e&r lög ger&i skilnafe þeirra fyrir frændsemis sakir e&r sifja, og hann átti vald á a& banna þeim annan rá&ahag, þá er þau voru skilin; en þau áttu þó jafnan kost á afe leita skilna&ar, þá er þau vildu. — Nú er a& víkja til þess, er hjónaskilna&armálife var rætt á þíngi Englendínga. Frumvarpife fór því fram, a& nú skyldi eigi biskupar né lávar&astofan gera framar um skilnafe hjóna, heldr skyldi þau mál lögfe í héra&sdóm. Um þetta mál varfe mjög marg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.