Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 51
En"land.
FRÉTTIR.
53
seg&i sí&an skilifc vib hana. En Mahúmef) gaf líka konunni þann
rétt, ab hún gat sagt skilib vib bónda sinn , ef hann bar&i hana,
og enn fyrir nokkrar abrar sakir. þ>ab voru yms lög um hjóna-
skilnab hjá Grikkjum. í sumum ríkjum á Grikklandi gat mabrinn
sagt skilib vib konu sína fyrir litlarsakir; Kríteyíngar leyffeu manni,
t. a. m., a& skiljast vife konu sína, ef hann var hræddr um of mikla
ómegb. Aþenumenn gáfu hvorutveggja hjóna jafnan rétt á a&
skiljast. Spartverjar leyf&u a& vísu skilnab hjóna; en lijá þeim var
hann sjaldgæfr. Eptir lögum Rómverja gat ma&rinn jafnan skili&
vi& konu sína, og kona optast nær vi& mann sinn, og tók hún þá
me& sér heimanfylgju sína; en börn þeirra fylgdu fö&urnum. I forn-
lögum vorum segir: „Hjónaskilna&r skal hvergi vera á landi hér
nema þar er byskup lofar, nema því at eins, at þau skilist um
ómaga sakir, e&a þau vinnast á þann áverka, er hin meiri sár met-
ist”; en biskup skal rá&a fyrir rá&ahag þeirra. A&rar sakir til
lögskilna&ar hjóna voru þær: ef ma&r vill hlaupa af landi burt me&
fé konu sinnar, og ef hann vill ferja hana nau&ga af landi burt,
og skal þa& á biskups valdi, sem fyrr er sagt, hvort þau megi rá&um
sínum rá&a. J>a& var og lögskilna&ar sök, ef ma&r órækti konu
sína Ö misseri e&r lengr. Ef samfarir hjóna vesnu&u mjög, e&r
ósamlyndi kom upp me& þeim, þá gat hvort þeirra, er skilnab vildi,
farib á biskups fund, og gat biskup þá lofa& þeim skilnafe; en þó
var þa& eigi lögskilna&r fullr a& svo gjörfu. Kona haf&i jafnan rétt
manni sínum í öllum skilna&armálum, og vildi bóndi skilja vife hana,
átti liún fulla heimtíng mundar síns og heimanfylgju. þ>a& er merki-
legt vife fornlög vor, hversu hjónaskilna&r var au&veldr, þar sem
þau eru þó samin, eins og vér höfum þau nú í þessari grein , þá
er kaþólsk trú var or&in landstrú og biskupar settir. Biskup gat
a& vísu ráfeife, hvort hjón mætti skilja, nema ef meiri sakir væri
til, e&r lög ger&i skilnafe þeirra fyrir frændsemis sakir e&r sifja, og
hann átti vald á a& banna þeim annan rá&ahag, þá er þau voru
skilin; en þau áttu þó jafnan kost á afe leita skilna&ar, þá er þau
vildu. — Nú er a& víkja til þess, er hjónaskilna&armálife var rætt
á þíngi Englendínga. Frumvarpife fór því fram, a& nú skyldi eigi
biskupar né lávar&astofan gera framar um skilnafe hjóna, heldr
skyldi þau mál lögfe í héra&sdóm. Um þetta mál varfe mjög marg-