Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 56

Skírnir - 01.01.1858, Page 56
38 FRÉTTIR. England. gjöríiu Indverjar uppreist mikla gegn Englendíngum, og var margt um hana talafe á þínginu. Vér skulum sí&ar í grein sér tala um styrjöld þá, og um alla vi&reign Engla vife Kínverja; en segja hér nokkru gjörr frá stjórn Engla á Indlandi og í ö&rum nýlendum þeirra, svo lesendum vorum skilist betr, hvernig á öllu þessu máli stendr og jafnframt sjái þeir stjórnarháttu Engla í nýlendum þeirra og hjálendum. Allar nýlendur Euglendínga, er þeir nú ráfca yfir, eru a& stæríi rúmlega einn sjöundi hluti af öllu byggilegu landi heimskrínglunnar. Allt þetta land hafa þeir lagt undir sig eigi á fullum þrem öldum, og þó hafa þeir misst mestan hluta af fyrstu nýlendum sinum, þar sem eru Bandaríkin í Vestrheimi, sem nú eru næstum or&in eins voldug og England er: slíku hefir þa& land áorkab, sem í þá daga hafbi eigi fleiri landsbúa en rúmar 4 miljónir, eptir því sem næst ver&r komizt, og var eigi stærra en 3,100 hnattmílna. Er því eigi a& undra, þótt menn lei&i getur ab því, a& þetta ríki muni ey&ast, af því þaÖ sé or&ib of stórt og of voldugt, líkt og ríki Rómverja for&um daga, sem þó aldrei varb svo ví&lent, sem Breta ríki nú er or&i&. Menn hafa þafe fyrir sér, a& öll þau lönd, er á&r hafa stofnafe nýlendur, hafi misst þær flestar, og svo muni einnig fara fyrir Englandi; en gæti menn þess, hversu ólíkt Eng- land stjórnar nýlendum og hjálendum sínum, hjá því sem aferar þjó&ir gjört hafa, þá munu menn sannfærast um, a& hér sé allt ö&ru máli a& gegna. Föníkar hafa orfeife fyrstir manna, þeirra er nokkrar sagnir eru um, til a& stofna nýlendur; en sögusagnir þær eru allar næsta óljósar, svo a& eigi ver&r miki& af þeim lært; þó er þafe næst, afe þeir hafi stofnafe nýlendur sínar, til þess afe geta þess betr rekife verzlun sina í löndum þeim, er þær lágu. Um Kartagó vita menn, a& hún baffei einkaverzlun allhar&a í öllum nýlendum sfnum. Nýlendur Grikkja á Asíu ströndum og á Ítalíu og Sikiley voru eiginlega sjálfum sér rá&andi og í engu há&ar Grikkjum heima; trúin, sifeir og túnga var hife eina, er batt þær vife ættjörfe sina hina fyrri. Rómverjar stofnufeu nýlendur í löndum þeim, er þeir lögfeu undir sig mefe herskildi, til þess afe halda þeim í taumi; ný- leudumenn þeirra voru eigi annafe en setulife þafe, sem Rómverjar settu í stórborgir og kastala þá er þeir gjör&u í löndunum. Róm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.