Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 56
38
FRÉTTIR.
England.
gjöríiu Indverjar uppreist mikla gegn Englendíngum, og var margt
um hana talafe á þínginu. Vér skulum sí&ar í grein sér tala um
styrjöld þá, og um alla vi&reign Engla vife Kínverja; en segja hér
nokkru gjörr frá stjórn Engla á Indlandi og í ö&rum nýlendum þeirra,
svo lesendum vorum skilist betr, hvernig á öllu þessu máli stendr
og jafnframt sjái þeir stjórnarháttu Engla í nýlendum þeirra og
hjálendum.
Allar nýlendur Euglendínga, er þeir nú ráfca yfir, eru a& stæríi
rúmlega einn sjöundi hluti af öllu byggilegu landi heimskrínglunnar.
Allt þetta land hafa þeir lagt undir sig eigi á fullum þrem öldum,
og þó hafa þeir misst mestan hluta af fyrstu nýlendum sinum, þar
sem eru Bandaríkin í Vestrheimi, sem nú eru næstum or&in eins
voldug og England er: slíku hefir þa& land áorkab, sem í þá
daga hafbi eigi fleiri landsbúa en rúmar 4 miljónir, eptir því sem
næst ver&r komizt, og var eigi stærra en 3,100 hnattmílna. Er því
eigi a& undra, þótt menn lei&i getur ab því, a& þetta ríki muni
ey&ast, af því þaÖ sé or&ib of stórt og of voldugt, líkt og ríki
Rómverja for&um daga, sem þó aldrei varb svo ví&lent, sem Breta
ríki nú er or&i&. Menn hafa þafe fyrir sér, a& öll þau lönd, er
á&r hafa stofnafe nýlendur, hafi misst þær flestar, og svo muni
einnig fara fyrir Englandi; en gæti menn þess, hversu ólíkt Eng-
land stjórnar nýlendum og hjálendum sínum, hjá því sem aferar
þjó&ir gjört hafa, þá munu menn sannfærast um, a& hér sé allt ö&ru
máli a& gegna. Föníkar hafa orfeife fyrstir manna, þeirra er nokkrar
sagnir eru um, til a& stofna nýlendur; en sögusagnir þær eru allar
næsta óljósar, svo a& eigi ver&r miki& af þeim lært; þó er þafe
næst, afe þeir hafi stofnafe nýlendur sínar, til þess afe geta þess
betr rekife verzlun sina í löndum þeim, er þær lágu. Um Kartagó
vita menn, a& hún baffei einkaverzlun allhar&a í öllum nýlendum
sfnum. Nýlendur Grikkja á Asíu ströndum og á Ítalíu og Sikiley
voru eiginlega sjálfum sér rá&andi og í engu há&ar Grikkjum heima;
trúin, sifeir og túnga var hife eina, er batt þær vife ættjörfe sina
hina fyrri. Rómverjar stofnufeu nýlendur í löndum þeim, er þeir
lögfeu undir sig mefe herskildi, til þess afe halda þeim í taumi; ný-
leudumenn þeirra voru eigi annafe en setulife þafe, sem Rómverjar
settu í stórborgir og kastala þá er þeir gjör&u í löndunum. Róm-