Skírnir - 01.01.1858, Side 57
England.
FRfcTTIR.
59
verjar fóru herskildi yfir löndin, og höf&u herstöh þar sem j)eim
þótti bezt til komií); þeir lögöu sig eigi eptir verzlun né akryrkju í
löndum sínum, lieldr gjörfcu landsmenn þaí> sjalfir; hernafcr og skatt-
heimta var abalathöfn manna þeirra, er Rómverjar höffeu í þessum
löndum sínum, fyrst ú Ítalíu og síban í skattlöndunum, svo afeferfe
þeirra og tilgangr var allr annar en þeirra, er fyrr eí>r sífear hafa
byggt nýlendur. Rómverjar gáfu sííiar mönnum í skattlöndum
sínum rómverskan borgarrétt, og komu sumstahar á stofn þíngum;
en allt ])etta var þýfeíngarlaust mefe öllu; skattgildíngar þeirra voru
í rauninni ófrjálsir og undirokabir; allt var bundiij vié Rómaborg og
allt hrundi líka meb henni. Nýlendur þær, sem Genúa og Feney-
íngar bygghu á mifcöldunum, voru allar í kaupskapar skyni gjörbar,
og litib annab en kauptún og búfcir, er þeir höfbu hér og hvar í
öferum löndum, líkast þvi, er Ilansastabirnir gjörhu litlu sí&ar á Rúss-
landi, í Danmörku, Svíþjóh, Noregi, íslandi, Englandi og víbar
annarstafear. Portúgalsmenn voru fyrstir þeirra, er á seinni tímum
eignubust nýlendur í öunim heimsálfum. A 15. öld höföu þeir
sett nýlendur og reist vígi og kauptún á ströndum Indlands og
Su&rálfu og vií) Grikklandshaf, og síbar áttu þeir miklar nýlendur í
subrhluta Vestrheims, og þá er ríki þeirra var í blóma, voru 150
konúngar þeim skattgildir. Spánn lagöi undir sig allan su&rhluta
Vestrheims; en missti hann sífean. Bábum löndum þessum hefir
orbiS þab fyrir, ab rígbinda nýlendur sínar vib heimalandib í öllum
greinum. Spánverjar og Portúgalsmenn rébu einir allri verzlun,
naubguíiu nýlendumönnum til ab taka trú þeirra og gáfu þeim engin
tök á aí> rába neinu í eigin málum þeirra. Hollendíngar eignubust
nokkru síbar en þetta var margar nýlendur, en hafa misst þær í
orustum vib Englendínga; en eigi hefir nein þeirra brotizt undan
þeim. Frakkar hafa og eignazt margar nýlendur bæfei í Vestrálfu
og í Austrheimi, sem þeir hafa flestar upp gefife sífean efer misst. Dan-
inörk hefir átt nýlendur í Austrheimi, en er nú búin afe selja þær
Englendíngum litlu verfei, og eiga nú eptir einar 3 eyjar í Vestreyjum
og Grænland. Englendíngar hafa verife einna seinastir til afe stofna
nýlendur, því um 1600 áttu þeir enn enga nýlendu afera en Sund-
eyjarnar, Englands milli og Frakklands; en j)á tóku þeir afe byggja
Vestrheim og litlu sífear Austrheim og Suferheim. Afeferfe Engla