Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 57

Skírnir - 01.01.1858, Síða 57
England. FRfcTTIR. 59 verjar fóru herskildi yfir löndin, og höf&u herstöh þar sem j)eim þótti bezt til komií); þeir lögöu sig eigi eptir verzlun né akryrkju í löndum sínum, lieldr gjörfcu landsmenn þaí> sjalfir; hernafcr og skatt- heimta var abalathöfn manna þeirra, er Rómverjar höffeu í þessum löndum sínum, fyrst ú Ítalíu og síban í skattlöndunum, svo afeferfe þeirra og tilgangr var allr annar en þeirra, er fyrr eí>r sífear hafa byggt nýlendur. Rómverjar gáfu sííiar mönnum í skattlöndum sínum rómverskan borgarrétt, og komu sumstahar á stofn þíngum; en allt ])etta var þýfeíngarlaust mefe öllu; skattgildíngar þeirra voru í rauninni ófrjálsir og undirokabir; allt var bundiij vié Rómaborg og allt hrundi líka meb henni. Nýlendur þær, sem Genúa og Feney- íngar bygghu á mifcöldunum, voru allar í kaupskapar skyni gjörbar, og litib annab en kauptún og búfcir, er þeir höfbu hér og hvar í öferum löndum, líkast þvi, er Ilansastabirnir gjörhu litlu sí&ar á Rúss- landi, í Danmörku, Svíþjóh, Noregi, íslandi, Englandi og víbar annarstafear. Portúgalsmenn voru fyrstir þeirra, er á seinni tímum eignubust nýlendur í öunim heimsálfum. A 15. öld höföu þeir sett nýlendur og reist vígi og kauptún á ströndum Indlands og Su&rálfu og vií) Grikklandshaf, og síbar áttu þeir miklar nýlendur í subrhluta Vestrheims, og þá er ríki þeirra var í blóma, voru 150 konúngar þeim skattgildir. Spánn lagöi undir sig allan su&rhluta Vestrheims; en missti hann sífean. Bábum löndum þessum hefir orbiS þab fyrir, ab rígbinda nýlendur sínar vib heimalandib í öllum greinum. Spánverjar og Portúgalsmenn rébu einir allri verzlun, naubguíiu nýlendumönnum til ab taka trú þeirra og gáfu þeim engin tök á aí> rába neinu í eigin málum þeirra. Hollendíngar eignubust nokkru síbar en þetta var margar nýlendur, en hafa misst þær í orustum vib Englendínga; en eigi hefir nein þeirra brotizt undan þeim. Frakkar hafa og eignazt margar nýlendur bæfei í Vestrálfu og í Austrheimi, sem þeir hafa flestar upp gefife sífean efer misst. Dan- inörk hefir átt nýlendur í Austrheimi, en er nú búin afe selja þær Englendíngum litlu verfei, og eiga nú eptir einar 3 eyjar í Vestreyjum og Grænland. Englendíngar hafa verife einna seinastir til afe stofna nýlendur, því um 1600 áttu þeir enn enga nýlendu afera en Sund- eyjarnar, Englands milli og Frakklands; en j)á tóku þeir afe byggja Vestrheim og litlu sífear Austrheim og Suferheim. Afeferfe Engla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.