Skírnir - 01.01.1858, Page 61
Englaud.
FRÉTTIR.
63
Kanada, þó allt kæmist í samt iag, ebr réttara sagt, betra iag
aptr; en ])af) kom af þvi, af) Engiendíngar voru hræddir um, ab
frakkneski flokkrinn í Kanada yribi ofan á, ef stjórnarskipun þeirri
væri haldit uppi, er þá var; en Englar máttu álíta landiö farife,
ef þah hefbi fram gengiifc, sem á horfbist.
I nýlendum þeim, er fengib hafa stjórnarskipun, er ferns ab
gæta: höfubsmanns, landstjórans ebr hirbstjórans, landstjórnarrábsins,
lög])íngisins og fulltrúaþíngsins. Konvingr nefnir hirbstjórann í ieyndar-
rábi sínu, vanalega til 6 ára tíma. Hirbstjórinn {the Governor) er
fulltrúi konúngdómsins í nýlendunni og framkvæmir þar vald konúngs;
hann kvebr til þíngs, lengir þíng, slær því á frest, segir því slitib
og má rjúfa þab; hann tekr vib öllum lagafrumvörpum þíngsins,
játar ])eim, ebr neitar, ebr sendir þau til Englands til sam])ykkis;
hann hefir vald á ab lina hegníng og ab upp gefa sakir, eptir því
sem lög skipa fyrir; hann víkr frá embættum valdsmönnum og
hersforíngjum fyrir yfirtrobslur; hann veitir flest embætti, og jafnan
hin smærri; hann hefir yfirtilsjón meb skólunum og almennri upp-
fræbíngu; dómar eru upp sagbir í hans nafni, og gjöld til almennra
þarfa eru greidd undir tilsjón hans. þar ab auki á hann ab safna
hagskýrslum um öll efni nýlendunnar: fóiksfjölda, tekjur og gjöld,
verzlun o. s. frv. og senda til stjórnarinnar á Englandi, er leggr
þær fram í málstofunum. Landstjórnarrábib (the Executive ebr
Privy Council) er rábuneyti hirbstjórans; er hirbstjóri víba skyldr
ab lögum ebr lögvenju, ab leita atkvæbis rábuneytisins í ifiörgum
gjörbum sínum, og lýsa yfir því, ab hann gjöri svo „ab tillögum
rábunauta sinna.” því hafa sumar nýlendur Engla leitazt vib ab fá
því framgengt, ab rábuneytib hefbi ábyrgb á gjörbum landstjórnar-
innar ; en ábyrgbin er í því fólgin, ab enskum sib, ab rábunautarnir
skuli víkja lír rábsmennskusætinu, ef þeir verba í minni hluta á lög-
þínginu, ebr ef þíngib lýsir yfir vantrausti sínu á þeim. Kanada
hófst máls á þessu 1838, og fékk því framgengt árib eptir; nú er
þab og, ab kalla má, komib á í öilum hinum helztu nýlendum
Englendínga. Konúngr nefnir alla menn { þetta rábuneyti. Lög-
þlngib (the Legislative CounciÍ) er í nýlendunum þab, sem efri
málstofan er á Englandi. Konúngr nefnir vanalega menn til lög-
þíngis, suma af embættismönnum í nýlendunni, en suma af em-