Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 61

Skírnir - 01.01.1858, Síða 61
Englaud. FRÉTTIR. 63 Kanada, þó allt kæmist í samt iag, ebr réttara sagt, betra iag aptr; en ])af) kom af þvi, af) Engiendíngar voru hræddir um, ab frakkneski flokkrinn í Kanada yribi ofan á, ef stjórnarskipun þeirri væri haldit uppi, er þá var; en Englar máttu álíta landiö farife, ef þah hefbi fram gengiifc, sem á horfbist. I nýlendum þeim, er fengib hafa stjórnarskipun, er ferns ab gæta: höfubsmanns, landstjórans ebr hirbstjórans, landstjórnarrábsins, lög])íngisins og fulltrúaþíngsins. Konvingr nefnir hirbstjórann í ieyndar- rábi sínu, vanalega til 6 ára tíma. Hirbstjórinn {the Governor) er fulltrúi konúngdómsins í nýlendunni og framkvæmir þar vald konúngs; hann kvebr til þíngs, lengir þíng, slær því á frest, segir því slitib og má rjúfa þab; hann tekr vib öllum lagafrumvörpum þíngsins, játar ])eim, ebr neitar, ebr sendir þau til Englands til sam])ykkis; hann hefir vald á ab lina hegníng og ab upp gefa sakir, eptir því sem lög skipa fyrir; hann víkr frá embættum valdsmönnum og hersforíngjum fyrir yfirtrobslur; hann veitir flest embætti, og jafnan hin smærri; hann hefir yfirtilsjón meb skólunum og almennri upp- fræbíngu; dómar eru upp sagbir í hans nafni, og gjöld til almennra þarfa eru greidd undir tilsjón hans. þar ab auki á hann ab safna hagskýrslum um öll efni nýlendunnar: fóiksfjölda, tekjur og gjöld, verzlun o. s. frv. og senda til stjórnarinnar á Englandi, er leggr þær fram í málstofunum. Landstjórnarrábib (the Executive ebr Privy Council) er rábuneyti hirbstjórans; er hirbstjóri víba skyldr ab lögum ebr lögvenju, ab leita atkvæbis rábuneytisins í ifiörgum gjörbum sínum, og lýsa yfir því, ab hann gjöri svo „ab tillögum rábunauta sinna.” því hafa sumar nýlendur Engla leitazt vib ab fá því framgengt, ab rábuneytib hefbi ábyrgb á gjörbum landstjórnar- innar ; en ábyrgbin er í því fólgin, ab enskum sib, ab rábunautarnir skuli víkja lír rábsmennskusætinu, ef þeir verba í minni hluta á lög- þínginu, ebr ef þíngib lýsir yfir vantrausti sínu á þeim. Kanada hófst máls á þessu 1838, og fékk því framgengt árib eptir; nú er þab og, ab kalla má, komib á í öilum hinum helztu nýlendum Englendínga. Konúngr nefnir alla menn { þetta rábuneyti. Lög- þlngib (the Legislative CounciÍ) er í nýlendunum þab, sem efri málstofan er á Englandi. Konúngr nefnir vanalega menn til lög- þíngis, suma af embættismönnum í nýlendunni, en suma af em-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.