Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 64

Skírnir - 01.01.1858, Page 64
66 FRÉTTIK. Eugland. íngs gagns í hverri nýlendu, sumu til ab fá fólk þangaí), en mestu til ýmsra umbóta í nýlendunum. En nú eru þíngin í flestum ný- lendunum búin afe fá öll ráb yfir, hversu fe þessu skuli verja. Slikt hif) sama er af) segja um námana, því ])á er gullif) fannst í Eyj- álfunni, kallahi stjóruin eptir fimtnngi af öllu gulli, er fyndist, þott eigi yrf)i því framgengt; en nú er allt þetta mál lagt til þínganna í Eyjálfunni, og rába þau, hversu mikib gjald gullnemarnir skuli greiba; einnig ræbr þab, hversu verja skuli fé þessu. Slíkt hib sama er og um allar abrar tekjur landsins, svo sem afgjald af skógartaki, beitilandi, almenníngum o. s. frv.; allt þetta rennr í sjób nýlend- unnar, og hún ræbr sjóbnum. ]>ab má nú reyndar segja, ab stjórn- inni ensku hafi eigi verib mikil útlát í því, ab gefa nýlendunum allt fjárforræbi, þar sem hún hefir aldrei dregib einn skildíng í sinn púng af nokkrum eignum í nýlendunum; en þó sýnir þab bæbi vitr- leik og frjálslyndi, ab láta hvern stjórna sínum efnum eptir því sem hann bezt getr. Engla konúngr á og þann rétt, ab vera æbsti dómari í öllum málum í nýlendunum. Er þab eiginlega forn konúngsréttr á Englandi, og var svo ábr alstabar hér á Norbrlöndum, ab ráb konúngs var hinn efsti dómr landsins, og því er réttr þessi eigi neitt ein- kennilegr fyrir nýlendurnar, nema hvab hann er rýmri þar en á Englandi; því í nýlendunum geta málsabilar stefnt dómum þeim í konúngsdóm, er mál þab, sem í dóm var lagt, skipti eigi minnu fé en 200 eba þá 1000 pda. st., ebr optast eigi minnu en 500 pda. st. En konúngsdómr þessi á Englandi fyrir hönd nýlendanna er nefnd manna úr leyndarrábi konúngs, er köllub er dómnefnd (the Judicial Committee), og sett var 1833. I dómnefnd þessari sitja jafnan forsætisrábgjafi sá, er þá er, lögmabr konúngs ebr dómsmála- stjórinn og nokkrir menn abrir úr leyndarrábi konúngs. Réttr konúngs yfir vibskiptamálum nýlendanna vib önnuf ríki er reyndar hinn sami, og á Englandi: Konúngr gjörir samnínga alla vib abrar þjóbir og sáttmála um libveizlu, veitir erlendum mönnum fæbíngja- rétt, bobar strib og semr frib, og er yfirrábandi allra hermála. Samníngar þessir eru þó jafnan lagbir fram á þíngum nýlendanna, og fer konúngr ab rábi þeirra; tolllög öll eru talin meb innlendum málum nýlendanna, því jiau horfa undir fjárhagsmálefnin. — þannig er nú stjórnarskipun í flestum nýlendum Engla, ab þær hafa vald
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.