Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 64
66
FRÉTTIK.
Eugland.
íngs gagns í hverri nýlendu, sumu til ab fá fólk þangaí), en mestu
til ýmsra umbóta í nýlendunum. En nú eru þíngin í flestum ný-
lendunum búin afe fá öll ráb yfir, hversu fe þessu skuli verja. Slikt
hif) sama er af) segja um námana, því ])á er gullif) fannst í Eyj-
álfunni, kallahi stjóruin eptir fimtnngi af öllu gulli, er fyndist, þott
eigi yrf)i því framgengt; en nú er allt þetta mál lagt til þínganna í
Eyjálfunni, og rába þau, hversu mikib gjald gullnemarnir skuli greiba;
einnig ræbr þab, hversu verja skuli fé þessu. Slíkt hib sama er
og um allar abrar tekjur landsins, svo sem afgjald af skógartaki,
beitilandi, almenníngum o. s. frv.; allt þetta rennr í sjób nýlend-
unnar, og hún ræbr sjóbnum. ]>ab má nú reyndar segja, ab stjórn-
inni ensku hafi eigi verib mikil útlát í því, ab gefa nýlendunum allt
fjárforræbi, þar sem hún hefir aldrei dregib einn skildíng í sinn
púng af nokkrum eignum í nýlendunum; en þó sýnir þab bæbi vitr-
leik og frjálslyndi, ab láta hvern stjórna sínum efnum eptir því sem
hann bezt getr. Engla konúngr á og þann rétt, ab vera æbsti dómari
í öllum málum í nýlendunum. Er þab eiginlega forn konúngsréttr á
Englandi, og var svo ábr alstabar hér á Norbrlöndum, ab ráb konúngs
var hinn efsti dómr landsins, og því er réttr þessi eigi neitt ein-
kennilegr fyrir nýlendurnar, nema hvab hann er rýmri þar en á
Englandi; því í nýlendunum geta málsabilar stefnt dómum þeim í
konúngsdóm, er mál þab, sem í dóm var lagt, skipti eigi minnu
fé en 200 eba þá 1000 pda. st., ebr optast eigi minnu en 500 pda.
st. En konúngsdómr þessi á Englandi fyrir hönd nýlendanna er
nefnd manna úr leyndarrábi konúngs, er köllub er dómnefnd (the
Judicial Committee), og sett var 1833. I dómnefnd þessari sitja
jafnan forsætisrábgjafi sá, er þá er, lögmabr konúngs ebr dómsmála-
stjórinn og nokkrir menn abrir úr leyndarrábi konúngs. Réttr
konúngs yfir vibskiptamálum nýlendanna vib önnuf ríki er reyndar
hinn sami, og á Englandi: Konúngr gjörir samnínga alla vib abrar
þjóbir og sáttmála um libveizlu, veitir erlendum mönnum fæbíngja-
rétt, bobar strib og semr frib, og er yfirrábandi allra hermála.
Samníngar þessir eru þó jafnan lagbir fram á þíngum nýlendanna,
og fer konúngr ab rábi þeirra; tolllög öll eru talin meb innlendum
málum nýlendanna, því jiau horfa undir fjárhagsmálefnin. — þannig
er nú stjórnarskipun í flestum nýlendum Engla, ab þær hafa vald