Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 78

Skírnir - 01.01.1858, Síða 78
80 FRÉTTIR. Þjóðverjnlaml. ernisins, og þaS sé því fjörráf) vif) þjó&ernif), ab reyna til a& afmá túnguna; en hann kve&st vilja jafnan virfia þjóberni þegna sinna. Kemr hér enn fram, er vér höfnm áfer sagt, af) Austrríkis keisari og stjórn lians mun í rauninni sækjast eptir af) vinna vald yfir hinum slafnesku þjófium, er búa í furstadæmunum fyrir norhan Duná, og því verfir hann af) sýnast frjálslyndr og vera þab eins og hann getr. A norfanverfu þjóflverjalandi sitr Prússland. þab gætir svo þjófi- verjalands af> vestan og norban, sem Austrríki af) austan. þaf) er svo frumvörbr og forvígisland Lúter^trúar á þjóbverjalandi, sem Austr- ríki er höfu&ból og gróbrarland kaþólskunnar. En þar sem Austr- ríki leitast vif) af) auka veldi sitt yfir Slöfum, þá sækist Prússland eptir af) auka samblendni sína og viöskipti vib England. í Lundúnum er félag kristinna manna, er kallast „hib gubspjallega félag”. Abal- tilgángr félags þessa er í því fólginn, ab vernda hinn nýja sib fyrir ágangi kaþólskunnar, og semja frib mebal trúarflokka Sibbetrínga; þab leitast vib, ab eyba þeim ágreiníngi, sem er meb kalvínskum og lúterskum mönnum í trúargreinum og kristnisibum. Deild nokkur af félagi þessu, ebr nefnd, var send í sumar frá Lundúnafélaginu til Berlinnar, til þess ab eiga þar fundi vib abra samfélaga sína. Prússa konúngr tók þeirn næsta vel, gjörbi þeim allan beina , gaf þeim fé til fundarhalds og stublabi tii ab framkvæmdum fundarmanna lyktabi vel. þab var um sama leyti, ebr iitlu fyrr en fundr þessi stób, sem klerkastefnan norbrlenzka var í Kaupmannahöfn. Nefndarmenn ritubu frá Berlinni til klerkastefnunnar í Kaupmannahöfn um þab, er þýzkr prestr nokkurr, Blumenbach ab nafni, hafbi borib sig upp undan því vib þá, ab prestar í Slésvík sætti ofsóknum af Dönum og hefbi eigi frib til ab prédika, og á móti þessu hefbi eigi danskr gubsmabr mælt, dr. Rudelbach, er þar hafbi og verib á fundum meb þeim, heldr öllu fremr játab því. Klerkastefnan í Kaitpmanna- höfn ræddi mál þetta, og síban lét hún nefnd manna svara bréfinu á þá leib, ab enginn prestr hefbi þar ab ósekju ofsóttr verib né frá embætti settr. p Annar atburbr hefir sá orbib, er miklum mun fremr mibar til ab tengja vináttubönd milli Prússa og Englendínga; en þab er kvon- fang Fribriks Vilhjálms, sonar Vilhjálms bróbur Prússa konúngs. í vetr gekk hann ab eiga Viktoríu, elztu dóttur Viktoríu drottníngar á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.