Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 78
80
FRÉTTIR.
Þjóðverjnlaml.
ernisins, og þaS sé því fjörráf) vif) þjó&ernif), ab reyna til a& afmá
túnguna; en hann kve&st vilja jafnan virfia þjóberni þegna sinna. Kemr
hér enn fram, er vér höfnm áfer sagt, af) Austrríkis keisari og stjórn
lians mun í rauninni sækjast eptir af) vinna vald yfir hinum slafnesku
þjófium, er búa í furstadæmunum fyrir norhan Duná, og því verfir
hann af) sýnast frjálslyndr og vera þab eins og hann getr.
A norfanverfu þjóflverjalandi sitr Prússland. þab gætir svo þjófi-
verjalands af> vestan og norban, sem Austrríki af) austan. þaf) er svo
frumvörbr og forvígisland Lúter^trúar á þjóbverjalandi, sem Austr-
ríki er höfu&ból og gróbrarland kaþólskunnar. En þar sem Austr-
ríki leitast vif) af) auka veldi sitt yfir Slöfum, þá sækist Prússland
eptir af) auka samblendni sína og viöskipti vib England. í Lundúnum
er félag kristinna manna, er kallast „hib gubspjallega félag”. Abal-
tilgángr félags þessa er í því fólginn, ab vernda hinn nýja sib fyrir
ágangi kaþólskunnar, og semja frib mebal trúarflokka Sibbetrínga;
þab leitast vib, ab eyba þeim ágreiníngi, sem er meb kalvínskum
og lúterskum mönnum í trúargreinum og kristnisibum. Deild nokkur
af félagi þessu, ebr nefnd, var send í sumar frá Lundúnafélaginu til
Berlinnar, til þess ab eiga þar fundi vib abra samfélaga sína. Prússa
konúngr tók þeirn næsta vel, gjörbi þeim allan beina , gaf þeim fé
til fundarhalds og stublabi tii ab framkvæmdum fundarmanna lyktabi
vel. þab var um sama leyti, ebr iitlu fyrr en fundr þessi stób,
sem klerkastefnan norbrlenzka var í Kaupmannahöfn. Nefndarmenn
ritubu frá Berlinni til klerkastefnunnar í Kaupmannahöfn um þab,
er þýzkr prestr nokkurr, Blumenbach ab nafni, hafbi borib sig upp
undan því vib þá, ab prestar í Slésvík sætti ofsóknum af Dönum
og hefbi eigi frib til ab prédika, og á móti þessu hefbi eigi danskr
gubsmabr mælt, dr. Rudelbach, er þar hafbi og verib á fundum
meb þeim, heldr öllu fremr játab því. Klerkastefnan í Kaitpmanna-
höfn ræddi mál þetta, og síban lét hún nefnd manna svara bréfinu
á þá leib, ab enginn prestr hefbi þar ab ósekju ofsóttr verib né
frá embætti settr. p
Annar atburbr hefir sá orbib, er miklum mun fremr mibar til
ab tengja vináttubönd milli Prússa og Englendínga; en þab er kvon-
fang Fribriks Vilhjálms, sonar Vilhjálms bróbur Prússa konúngs. í
vetr gekk hann ab eiga Viktoríu, elztu dóttur Viktoríu drottníngar á