Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 82

Skírnir - 01.01.1858, Page 82
84 FKÉTTIIf. Þjóðverjnland. skerfca röksamlegar kröfur þess til sjálfforræöis, og sem sumpart eru gagnstæfe bandalögunum, einkum 56.gr., og sumpart heitorfeum þeim og hátí&legum loforbum, er í skiimálum eru gefin, og sem þess vegna geta eigi lög heitib í Láenborg; 2) aíi bandaþíngib leitist vib aí) fá stjórnina dönsku til aii setja abrar lagagreinir og rábstafanir í stab hinna, þær er skili hertogadæminu Láenborg aptr og tryggi því bæ&i jafnrétti í alríkinu og sjálffærni í stjórnarskipun sjálfs þess og landstjórn.” A sama fundi kom þíngmabrinn frá Hannóver fram meb uppástúngur |)ær um mál hertogadæmanna: tll) aí) nefnd yrfci sett til aí) rannsaka, hverjar skyldur bandaþíngib hefði árin 1851 og 1852 lagt dönsku stjórninni á herbar, og hvort hún liefbi leyst þær af hendi eðr eigi; 2) ef nú svo reyndist, ab stjórnin danska hefbi eigi af hendi leyst einhyerja markverba skyldu, bibja hana þá ab gjöra þab; en bandaþíngib láti þab i vebri vaka, ab lúki hún eigi gjörb bandaþíngsins á tilteknum tíma, þá muni þab neybast til, ab lýsa allar J)ær lagaskipanir og rábstafanir dönsku stjórnarinnar, er gagnstæbar væri bandalögum og skyldum þeim, er hún sjálf hefbi undir gengizt, eigi lög vera, hvorki fyrir hertoga- dæmin, Holsetaland og Láenborg, né fyrir bandaþíng þýzkalands.” Uppástúnga þessi var fengin nefnd þeirri í hendr, er kosin var til ab segja álit sitt um allt þetta mál; hún var eigi búin meb álit sitt um nýár, og verbum vér því ab láta hér sagt frá máli þessu ab sinni. Frá Svissum. Vér teljum Svissa meb germenskum þjóbum, þótt sumir abrir teli þá meb rómverskum, og þótt þeir sé mjög blandabir ab kyni; en vér gjörum þab og ætlum þab réttara, fyrir þvi ab langtum fleiri eru þar af germenskri ætt og mæla þar á þýzka túngu, en á allar abrar túngur til samans teknar. Svissar voru 1850 alls 2,392,740; þýzku tölubu 1,680,896, ebr 70 af hdr.; frakknesku 540,072, ebr 23 af hdr.; ítölsku 129,333, ebr 5 af hdr., og rúmnesku 42,439, ebr 2 af hdr. (sbr. Norbrfara 1819, 53. bls.). í 14 fylkjum af 22 er þýbverska tölub eingöngu; í 3 er frakknesk túnga ein tölub;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.