Skírnir - 01.01.1858, Side 83
Svissland.
FRÉTTIR.
85
en í hinum 5 er túngan blöndufe. Svissar greinast og í tvo trúar-
flokka: 1,417,754 eru kalvínskir, en 971,840 kaþólskir; eru þá
hér um bil tveir fimtu Kaþólíngar, en þrir fimtu Kalvíníngar. Ef
nú þess er enn gætt, aö þau 22 fvlki, er Svissland skiptist í, eru,
hvert um sig, sjálfráÖ í öllum sínum málum, bæfei f'járhagsmálum
og löggjafarmálum, þá er eigi a& undra, þótt þar kenni margra
grasa, og menn skyldi ætla, ab stjórn þessa lands væri mjög flókin
og kostnabarsöm, ebr þá ab hún væri aflvana og ónýt; en þetta
er þó eigi svo. þab eru bandalög Svissa, ab tvískipt skal þíng
vera: þjóbþíngi og fylkjaþíng, og landstjórn ein, þab er
bandaráb þeirra. Til þjóbþíngis er kosib eptir mannfjölda fylkis
hvers, einn þíngmabr fyrir hverjar 20,000 manna; eru því nú 120
þjóbþíngismenn; í hvert sinn er kosib til þriggja ára. Til fylkja-
þíngs er kosib eptir fylkjum; kjósa öll fylkin jafnmarga, 3 þíngmenn
hvert þeirra. þíng þessi bæbi kallast einu nafni b a n d a þ í n g.
Bandarábib ebr landstjórnarrábib er enn, og kýs bandaþíngib menn
þá alla, er í því rábi sitja; þeir eru 7: forseti, varaforseti og 5
menn abrir; hvern þann má kjósa í bandaráb, er kjörgengr er til
bandaþíngs; bandarábsmenn þessir eru og kosnir til þriggja ára, en
forseti og varaforseti ár hvert. Bandaþíngib kýs og 11 dómendr
til þriggja ára, þab er landsdómr ebr æbsti dómr í Svissalögum.
Undir bandarábib lúta sjö stjómardeildir: deild hinna innlendu mála,
hinna útlendu mála og fræbslumálanna, dómmála og lögreglu, hermála,
fjármála, kaupskaparmála og tolla, samgöngumála. Stjórn þessi er
þó eigi kostnabarsöm. Eptir áætluninni 1857 voru tekjurnar 16,260,000
franka', og gjöldin 15,760,000 fr. ; til þjóbþíngis var ætlab 72,780
fr., til fylkjaþíngs 3,105 fr., til bandarábsins 52,200 fr., til lands-
dómsins 11,000 fr., til óvissra gjalda ab eins 513 fr., og til hers-
ins eigi nema 1,467,437 fr. Mest fé gengr til bréfburbar og raf-
segulþrába, ebr yfir 8 miljónir fr., og stendst þab hér um bil á vib
tekjurnar af bréfburbinum; en skjóta verbr enn nokkru til rafsegul-
þrába. Tekjur hinar sameiginlegu eru nú tollarnir, bréfburbargjaldib
og ýmsar smátekjur abrar; helzt af peníngasláttu og púbrsölu; en
enginn skattr gengr í almennan sjób. Ef vér nú drögum allan
i) 1 franki er hér um bil 34 sk. danskir.