Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 83

Skírnir - 01.01.1858, Page 83
Svissland. FRÉTTIR. 85 en í hinum 5 er túngan blöndufe. Svissar greinast og í tvo trúar- flokka: 1,417,754 eru kalvínskir, en 971,840 kaþólskir; eru þá hér um bil tveir fimtu Kaþólíngar, en þrir fimtu Kalvíníngar. Ef nú þess er enn gætt, aö þau 22 fvlki, er Svissland skiptist í, eru, hvert um sig, sjálfráÖ í öllum sínum málum, bæfei f'járhagsmálum og löggjafarmálum, þá er eigi a& undra, þótt þar kenni margra grasa, og menn skyldi ætla, ab stjórn þessa lands væri mjög flókin og kostnabarsöm, ebr þá ab hún væri aflvana og ónýt; en þetta er þó eigi svo. þab eru bandalög Svissa, ab tvískipt skal þíng vera: þjóbþíngi og fylkjaþíng, og landstjórn ein, þab er bandaráb þeirra. Til þjóbþíngis er kosib eptir mannfjölda fylkis hvers, einn þíngmabr fyrir hverjar 20,000 manna; eru því nú 120 þjóbþíngismenn; í hvert sinn er kosib til þriggja ára. Til fylkja- þíngs er kosib eptir fylkjum; kjósa öll fylkin jafnmarga, 3 þíngmenn hvert þeirra. þíng þessi bæbi kallast einu nafni b a n d a þ í n g. Bandarábib ebr landstjórnarrábib er enn, og kýs bandaþíngib menn þá alla, er í því rábi sitja; þeir eru 7: forseti, varaforseti og 5 menn abrir; hvern þann má kjósa í bandaráb, er kjörgengr er til bandaþíngs; bandarábsmenn þessir eru og kosnir til þriggja ára, en forseti og varaforseti ár hvert. Bandaþíngib kýs og 11 dómendr til þriggja ára, þab er landsdómr ebr æbsti dómr í Svissalögum. Undir bandarábib lúta sjö stjómardeildir: deild hinna innlendu mála, hinna útlendu mála og fræbslumálanna, dómmála og lögreglu, hermála, fjármála, kaupskaparmála og tolla, samgöngumála. Stjórn þessi er þó eigi kostnabarsöm. Eptir áætluninni 1857 voru tekjurnar 16,260,000 franka', og gjöldin 15,760,000 fr. ; til þjóbþíngis var ætlab 72,780 fr., til fylkjaþíngs 3,105 fr., til bandarábsins 52,200 fr., til lands- dómsins 11,000 fr., til óvissra gjalda ab eins 513 fr., og til hers- ins eigi nema 1,467,437 fr. Mest fé gengr til bréfburbar og raf- segulþrába, ebr yfir 8 miljónir fr., og stendst þab hér um bil á vib tekjurnar af bréfburbinum; en skjóta verbr enn nokkru til rafsegul- þrába. Tekjur hinar sameiginlegu eru nú tollarnir, bréfburbargjaldib og ýmsar smátekjur abrar; helzt af peníngasláttu og púbrsölu; en enginn skattr gengr í almennan sjób. Ef vér nú drögum allan i) 1 franki er hér um bil 34 sk. danskir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.