Skírnir - 01.01.1858, Síða 86
88
FRÉTTIR.
Svisslnnd.
fyrir 1 miljón franka, en ávinnr þeim mönnnm frií) og frelsi, er
gripib höfíiu til vopna fyrir hann 1856, og frelsar samvizku sína
meb því, aí> öllu gubsþakkafé skuli rétt varib. þá er samníngr
þessi var gjörbr, en eigi stabfestr, lét bandaráb Svissa prenta hann
í blabi sínu, og var þá eigi laust vib, ab Svissar hældist um; en
vib þetta varb Frakka keisari allreibr, og lét rita þab í blabi sinu,
ab þab væri líkast til og enda mátulegt, ab Svissar yrbi af gjörb-
inni fyrir slíka framhleypni, ab auglýsa samníng óstabfestan. Svissar
svörubu því, ab bandarábib hefbi hlotib svo ab gjöra, meb því þab
hefbi upp á sitt eindæmi lokib upp gjörb þessari af hendi Svissa,
og hefbi þab því eigi verib meir en skylda þess ab lýsa gjörbinui,
svo þjóbin gæti um hana borib, og bandarábib fengi ab vita, hvort
bandaþíng Svissa mundi samþykkja hana þá er til kæmi, því hún skal
undir þab borin til samþykktar. Frakkar yrbi og ab gæta þess, sögbu
þeir, ab stjórn Svissa væri eigi sjálfráb, sem Frakka stjórn, um
slíka samnínga, og ef svo hefbi verib gjört, sem títt væri í Svissa-
lögum, ab gjörbin skyldi lögb til bandaþíngsins, ábr hún var upp
sögb, þá hefbi orbib ab leggja fram öll þau skjöl í málinu, er í
milli þeira hefbi farib og annara. Frakkar létu sér þetta segjast;
en þó varb enn bib á nokkur, og þótti horfa til þess, ab Prússa
konúngr mundi hrinda allri gjörbinni; hann krafbist þess, ab mega
bera konúngsnafn yfir Nýkastalafylki, og vildi þá upp gefa þá 1
miijón franka, er Svissar áttu ab greiba. Bandarábib kvabst eigi
vilja ganga ab þessum kostum, kvabst þess albúib ab greiba féb,
og því mundi þab eigi kaupa gjald þab af höndum sér. Nú lauk
málum þessum svo, ab gekk saman gjörbin. Síban kvaddi banda-
rábib til bandaþíngs hinn 9. júní og lagbi fram gjörbina; var hún
þá samþykkt skjótt og í einu hljóbi.
Frá
II o 11 e n (1 i ii g ii in.
Nú er loksins lokib barnaskólamáli Hollendínga, er svo lengi
hefir yfir stabib. Trúarkennslan var þrætueplib milli meiri og minna
hluta þíngsins. Meiri hlutinn vildi, ab hörn væri tekin í alla skóla án
alls greinarmunar, hverja trú sem þau játabi; en minni hlutinn vildi,