Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 86
88 FRÉTTIR. Svisslnnd. fyrir 1 miljón franka, en ávinnr þeim mönnnm frií) og frelsi, er gripib höfíiu til vopna fyrir hann 1856, og frelsar samvizku sína meb því, aí> öllu gubsþakkafé skuli rétt varib. þá er samníngr þessi var gjörbr, en eigi stabfestr, lét bandaráb Svissa prenta hann í blabi sínu, og var þá eigi laust vib, ab Svissar hældist um; en vib þetta varb Frakka keisari allreibr, og lét rita þab í blabi sinu, ab þab væri líkast til og enda mátulegt, ab Svissar yrbi af gjörb- inni fyrir slíka framhleypni, ab auglýsa samníng óstabfestan. Svissar svörubu því, ab bandarábib hefbi hlotib svo ab gjöra, meb því þab hefbi upp á sitt eindæmi lokib upp gjörb þessari af hendi Svissa, og hefbi þab því eigi verib meir en skylda þess ab lýsa gjörbinui, svo þjóbin gæti um hana borib, og bandarábib fengi ab vita, hvort bandaþíng Svissa mundi samþykkja hana þá er til kæmi, því hún skal undir þab borin til samþykktar. Frakkar yrbi og ab gæta þess, sögbu þeir, ab stjórn Svissa væri eigi sjálfráb, sem Frakka stjórn, um slíka samnínga, og ef svo hefbi verib gjört, sem títt væri í Svissa- lögum, ab gjörbin skyldi lögb til bandaþíngsins, ábr hún var upp sögb, þá hefbi orbib ab leggja fram öll þau skjöl í málinu, er í milli þeira hefbi farib og annara. Frakkar létu sér þetta segjast; en þó varb enn bib á nokkur, og þótti horfa til þess, ab Prússa konúngr mundi hrinda allri gjörbinni; hann krafbist þess, ab mega bera konúngsnafn yfir Nýkastalafylki, og vildi þá upp gefa þá 1 miijón franka, er Svissar áttu ab greiba. Bandarábib kvabst eigi vilja ganga ab þessum kostum, kvabst þess albúib ab greiba féb, og því mundi þab eigi kaupa gjald þab af höndum sér. Nú lauk málum þessum svo, ab gekk saman gjörbin. Síban kvaddi banda- rábib til bandaþíngs hinn 9. júní og lagbi fram gjörbina; var hún þá samþykkt skjótt og í einu hljóbi. Frá II o 11 e n (1 i ii g ii in. Nú er loksins lokib barnaskólamáli Hollendínga, er svo lengi hefir yfir stabib. Trúarkennslan var þrætueplib milli meiri og minna hluta þíngsins. Meiri hlutinn vildi, ab hörn væri tekin í alla skóla án alls greinarmunar, hverja trú sem þau játabi; en minni hlutinn vildi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.