Skírnir - 01.01.1858, Page 88
90
FRÉTTIR.
Holland.
nokkru breytt, þá yrbi og ab því skapi aí> breyta dýflissum og
dómaskipun.
Voldugastar nýlendur Hollendínga eru þær Java og Madúra í
Austrheimi. 1854 voru landsmenn þar 10,851,890, af þeim voru
eigi nema 18,470 manns frá Norbrálfunni. 1855 voru fluttar þaban
vörur á 84 miljónir gyllina, en þangab á 48milj. gyllina; en 1856
voru flutíar þaban vörur á næstum 106 milj. gyll., og þangab á
rúmar 57 miljónir gyllina. Vörur þessar voru mest kaffi og sykr
og svo hrísgijón.
IV.
RÓMVERSKAR þJÓÐIR.
Frá
Frökkum.
Frakkar gengu á þíng 16. febrúar 1857. Napóleon flutti langt
erindi og snjallt, sem hann á vanda til, og er þetta inntak þess.
Fribarskilmálarnir millum Eússa og Tyrkja eru nú fylltir; þab horf-
ist vel á meb fribinn milli Prússa og Svissa; nú þarf eigi lengr her
ab hafa í Grikklandi til ab friba laudib, og þess vegna hefir Frakk-
land og England dregib heim þaban her sinn; stirt gengr enn ab
eiga vib Ferdínand konúng í Napúli. Fyrst nú er fri&r mebal allra
meginþjóba í Norbrálfunni, verfeum vér aí> hugsa um efni vor: aö
laga og efla krapta þjó&arinnar og aubæfi hennar. uþ>ótt tilgangr
þjóbmenningar sé hin beztu sibgæfei og mesta velmegun , þá gengr
hún samt áfram, því verfer eigi neitafe, eins og herfylkíng. Hverr
sigr fæst mefe sárum á tvær hendr. Járnbrautirnar létta samgöng-
urnar og ryfeja kaupskapnum nýjar brautir; en þær gjöra og um-
breytíng á högum og hagsmunum landsmanna, og þau hérufe verfea
aptr úr, er eigi ná enn til þeirra. Verksmifejurnar auka vinnuaflann ;
en )>ær koma fyrst í stafe verkmannanna, og því verfea margir þeirra
atvinnulausir. Gullnámarnir fjölga peningunum fjarskalega; en þessi
þjófegrófei tífaldar eyfesluna, og mifear til afe breyta verfelagi hlutanna