Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 88

Skírnir - 01.01.1858, Síða 88
90 FRÉTTIR. Holland. nokkru breytt, þá yrbi og ab því skapi aí> breyta dýflissum og dómaskipun. Voldugastar nýlendur Hollendínga eru þær Java og Madúra í Austrheimi. 1854 voru landsmenn þar 10,851,890, af þeim voru eigi nema 18,470 manns frá Norbrálfunni. 1855 voru fluttar þaban vörur á 84 miljónir gyllina, en þangab á 48milj. gyllina; en 1856 voru flutíar þaban vörur á næstum 106 milj. gyll., og þangab á rúmar 57 miljónir gyllina. Vörur þessar voru mest kaffi og sykr og svo hrísgijón. IV. RÓMVERSKAR þJÓÐIR. Frá Frökkum. Frakkar gengu á þíng 16. febrúar 1857. Napóleon flutti langt erindi og snjallt, sem hann á vanda til, og er þetta inntak þess. Fribarskilmálarnir millum Eússa og Tyrkja eru nú fylltir; þab horf- ist vel á meb fribinn milli Prússa og Svissa; nú þarf eigi lengr her ab hafa í Grikklandi til ab friba laudib, og þess vegna hefir Frakk- land og England dregib heim þaban her sinn; stirt gengr enn ab eiga vib Ferdínand konúng í Napúli. Fyrst nú er fri&r mebal allra meginþjóba í Norbrálfunni, verfeum vér aí> hugsa um efni vor: aö laga og efla krapta þjó&arinnar og aubæfi hennar. uþ>ótt tilgangr þjóbmenningar sé hin beztu sibgæfei og mesta velmegun , þá gengr hún samt áfram, því verfer eigi neitafe, eins og herfylkíng. Hverr sigr fæst mefe sárum á tvær hendr. Járnbrautirnar létta samgöng- urnar og ryfeja kaupskapnum nýjar brautir; en þær gjöra og um- breytíng á högum og hagsmunum landsmanna, og þau hérufe verfea aptr úr, er eigi ná enn til þeirra. Verksmifejurnar auka vinnuaflann ; en )>ær koma fyrst í stafe verkmannanna, og því verfea margir þeirra atvinnulausir. Gullnámarnir fjölga peningunum fjarskalega; en þessi þjófegrófei tífaldar eyfesluna, og mifear til afe breyta verfelagi hlutanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.