Skírnir - 01.01.1858, Side 89
Frftkklaud.
FBÉTTIR.
91
og hleypa öllu upp. Hin ójírjótandi uppspretta auösins, er menn
kalla skuldatraust, gjörir furbuverk; en freistar manna til afe
rá&ast í of mikib, svo ab sumir fara á höfubib. J>essa vegna verbr
ab koma til libs vií) þá, er eigi geta fylgt hra&streymi hlutanna,
án þess ab stöbva framförina. Suma verbr a& hvetja, en ö&rum
kenna hóf, þaö ver&r ab gefa múg þeim hinum óeirna, óþolinmóöa
og heimtufreka mat fyrir vinnu sína, er á Frakklandi væntir sér
alls af stjórninni, en jafnframt á a& reisa honum allar þær skorímr,
sem aubiÖ er og skynsemi býbr. Ab segja til og leibbeina, þab er
skylda vor.” Landinu fleygir fram, þótt styrjöld hafi gengií) og harb-
æri; tollarnir hafa árií) 1856 aukizt um fullar 50 miljóna franka,
og er þab bezti vottrinn um framför landsins og gróba almennings;
en 8Íban keisaradæmií) hófst ab nýju, hafa tollarnir aukizt um 210
milj. fr., auk þess er nýir tollar hafa verib á lag&ir. (tEigi a& sí&r
er mikil þröng í búi hjá mörgum, ver&i því eigi gó& tí& og upp-
skera í sumar, þá munu miljónir þær, er stjórnin og gó&semi ann-
ara leggr þurfamönnum, varla ver&a til annars en a& æra upp í
J)eim sultinn. Færumst í ásmegin til a& leita rá&a vi& slíkum mein-
semdum, er mannleg hyggindi geta eigi fyrir sé&. I mörgum hér_
ubum hefir fló& or&i& þetta ár; en eg vona fastlega a& vísinda-
mennirnir finni rá& til a& afstýra því. Legg eg vi& þa& vir&íng mína,
a& færa árnar á Frakklandi, sem uppreistirnar, aptr í farvegu sína, svo
þær fari úr ])eim aldrei sí&an. Annafe tilefni til vandræ&a á sér a&setr
í hugskoti mannanna, og þa& er engu minna en hitt. Ef einhverr
vandi ber a& höndurn, þá kemr jafnskjótt fávizkan og illkvittnin til
a& þeyta upp ósönnum fregnum og fráleitum hleypidómum. Menn
hafa jafnvel nú fyrir skömmu sí&an farib svo langt, a& þeir hafa
óná&ab i&na&inn í landinu, eins og stjórnin gæti æskt nokkurs anu-
ars, en a& hann tæki sem mestum þrifum og framförum. f>ab er
einnig skylda allra gó&ra þegna, a& kenna hvervetna hina hyggilegu
lærdóma þjó&megunarfræ&innar, og einkum a& hughreysta hina ístö&u-
litlu, er vi& fyrsta andkast, eg vil eigi segja ógæfunnar, heldr vi&
minnstu stundarbib au&sældarinnar, sýna af sér þróttleysi, draga dug
úr ö&rum og auka svo vandræ&in me& sjálfskaparótta sínum.” Eg
hefi í hyggju ab mínka gjöldin, án þess þó a& vanrækja nokkrar
þarfir ríkisins, og a& mínka nokkra skatta, án þess þó a& fjárhagr