Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 89

Skírnir - 01.01.1858, Síða 89
Frftkklaud. FBÉTTIR. 91 og hleypa öllu upp. Hin ójírjótandi uppspretta auösins, er menn kalla skuldatraust, gjörir furbuverk; en freistar manna til afe rá&ast í of mikib, svo ab sumir fara á höfubib. J>essa vegna verbr ab koma til libs vií) þá, er eigi geta fylgt hra&streymi hlutanna, án þess ab stöbva framförina. Suma verbr a& hvetja, en ö&rum kenna hóf, þaö ver&r ab gefa múg þeim hinum óeirna, óþolinmóöa og heimtufreka mat fyrir vinnu sína, er á Frakklandi væntir sér alls af stjórninni, en jafnframt á a& reisa honum allar þær skorímr, sem aubiÖ er og skynsemi býbr. Ab segja til og leibbeina, þab er skylda vor.” Landinu fleygir fram, þótt styrjöld hafi gengií) og harb- æri; tollarnir hafa árií) 1856 aukizt um fullar 50 miljóna franka, og er þab bezti vottrinn um framför landsins og gróba almennings; en 8Íban keisaradæmií) hófst ab nýju, hafa tollarnir aukizt um 210 milj. fr., auk þess er nýir tollar hafa verib á lag&ir. (tEigi a& sí&r er mikil þröng í búi hjá mörgum, ver&i því eigi gó& tí& og upp- skera í sumar, þá munu miljónir þær, er stjórnin og gó&semi ann- ara leggr þurfamönnum, varla ver&a til annars en a& æra upp í J)eim sultinn. Færumst í ásmegin til a& leita rá&a vi& slíkum mein- semdum, er mannleg hyggindi geta eigi fyrir sé&. I mörgum hér_ ubum hefir fló& or&i& þetta ár; en eg vona fastlega a& vísinda- mennirnir finni rá& til a& afstýra því. Legg eg vi& þa& vir&íng mína, a& færa árnar á Frakklandi, sem uppreistirnar, aptr í farvegu sína, svo þær fari úr ])eim aldrei sí&an. Annafe tilefni til vandræ&a á sér a&setr í hugskoti mannanna, og þa& er engu minna en hitt. Ef einhverr vandi ber a& höndurn, þá kemr jafnskjótt fávizkan og illkvittnin til a& þeyta upp ósönnum fregnum og fráleitum hleypidómum. Menn hafa jafnvel nú fyrir skömmu sí&an farib svo langt, a& þeir hafa óná&ab i&na&inn í landinu, eins og stjórnin gæti æskt nokkurs anu- ars, en a& hann tæki sem mestum þrifum og framförum. f>ab er einnig skylda allra gó&ra þegna, a& kenna hvervetna hina hyggilegu lærdóma þjó&megunarfræ&innar, og einkum a& hughreysta hina ístö&u- litlu, er vi& fyrsta andkast, eg vil eigi segja ógæfunnar, heldr vi& minnstu stundarbib au&sældarinnar, sýna af sér þróttleysi, draga dug úr ö&rum og auka svo vandræ&in me& sjálfskaparótta sínum.” Eg hefi í hyggju ab mínka gjöldin, án þess þó a& vanrækja nokkrar þarfir ríkisins, og a& mínka nokkra skatta, án þess þó a& fjárhagr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.