Skírnir - 01.01.1858, Side 90
92
FRÉTTIB.
Frakkland.
ríkisins líbi halla. Áætlunin 1858 verbr lögf) fram. Eptirstö&varnar
af láninu veröa nægar til að borga herkostnafeinn, og allt mun kom-
ast af, an þess afi taka meira fé í skuld. Áætlunin til hersins og
herflotans er mínkub vi& hæfi, og li&saflinn samsvarar tign landsins.
Eg hefi því ætlab, a& svo margir skuli útbo&a&ir, a& herinn ver&i
100,000 manns ár hvert, þa& er 20,000 meir er vant er á fri&ar-
tímum; en eg hefi nú hugsab mér þa& svo, og þa& þykir mér mik-
ils um vert, a& hér um bil tveir þri&ju, þeirra er út eru bo&a&ir,
ver&i eigi nema tvö ár í heraum, og gangi sí&an í vi&lögulifci&, svo
landifc hafi 600,000 vopnfimra manna til a& grípa, úndir eins og
einhver hætta ber a& höndum. Mefc því nú herinn fækkar eigi a&
sí&r frá því sem á&r var, þá getum vér aukifc mála smáforíngjanna
og hermannanna; einnig eru ætla&ar 5 miljónir til a& bæta laun
ýmsra annara embættismanna; en þetta er nú þó svo sem byrjun.
Ætlafc er og fé handa hleypiskútum milli Frakklands og nýlendanna
í Vestrheimi, er menn hafa þrá& svo lengi. J>ó nvi margs þurfi
vi&, þá vil eg samt stínga upp á því vi& y&r, a& 1. jan. 1858
ver&i af teknir nokkrir herskattar, er nema munu 23 miljónum
franka, en í þess sta& sé skattr lag&r á lausafé, eins og þíngiö hefir
svo opt fariö fram á. Einskær mannást hefir komifc stjórninni til
a& flytja íbú&arhús handa þrælum yfir til Gújana (Guyane), nýlendu
Frakka í Vestrálfu; en til allrar ógæfu kom gulusóttin upp, er þar
hefir eigi gjört vart vi& sig nú í hálfa öld, svo eigi varö neitt úr
neinu, og nú er í rá&i a& flytja manhýsi þessi til Su&rálfu, e&r
eitthvaö annaö. Alsír fer fram me& degi hverjum; sveitastjórnin,
sem þar er komin á fyrir skömmu si&an, hefir or&i& aö gó&um not-
um. tlEg vil lei&a athygli y&ar a& einu lagabo&i, er mifcar til a&
rækta hei&arnar í Gaskúni (Gascogne). Oss er skylt, a& bera sífelda
umhyggju fyrir framförum jar&ræktarinnar, því jar&abætr eru lands-
au&r, en jar&aní&sla landsau&n.” Annafc lagafrumvarp legg eg fram,
þa& er refsingalaga þáttr handa hermörinum, er rá&gjafi hermálanna
hefir saman sett úr öllum lagabo&um frá því 1790. Fulltrúar gó&ir,
þetta er y&ur sí&asta þíngseta, fyrir því vil eg þakka y&r fyrir allt
gamalt og gott. þér hafifc lýst keisaradæminu; þér hafifc já& öllum
skipunum mínum til a& koma reglu og gó&um si&um á í landinu;
þér hafi& lagt fé til lei&angursins; þér hafifc samhryggzt mér, er