Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 90

Skírnir - 01.01.1858, Page 90
92 FRÉTTIB. Frakkland. ríkisins líbi halla. Áætlunin 1858 verbr lögf) fram. Eptirstö&varnar af láninu veröa nægar til að borga herkostnafeinn, og allt mun kom- ast af, an þess afi taka meira fé í skuld. Áætlunin til hersins og herflotans er mínkub vi& hæfi, og li&saflinn samsvarar tign landsins. Eg hefi því ætlab, a& svo margir skuli útbo&a&ir, a& herinn ver&i 100,000 manns ár hvert, þa& er 20,000 meir er vant er á fri&ar- tímum; en eg hefi nú hugsab mér þa& svo, og þa& þykir mér mik- ils um vert, a& hér um bil tveir þri&ju, þeirra er út eru bo&a&ir, ver&i eigi nema tvö ár í heraum, og gangi sí&an í vi&lögulifci&, svo landifc hafi 600,000 vopnfimra manna til a& grípa, úndir eins og einhver hætta ber a& höndum. Mefc því nú herinn fækkar eigi a& sí&r frá því sem á&r var, þá getum vér aukifc mála smáforíngjanna og hermannanna; einnig eru ætla&ar 5 miljónir til a& bæta laun ýmsra annara embættismanna; en þetta er nú þó svo sem byrjun. Ætlafc er og fé handa hleypiskútum milli Frakklands og nýlendanna í Vestrheimi, er menn hafa þrá& svo lengi. J>ó nvi margs þurfi vi&, þá vil eg samt stínga upp á því vi& y&r, a& 1. jan. 1858 ver&i af teknir nokkrir herskattar, er nema munu 23 miljónum franka, en í þess sta& sé skattr lag&r á lausafé, eins og þíngiö hefir svo opt fariö fram á. Einskær mannást hefir komifc stjórninni til a& flytja íbú&arhús handa þrælum yfir til Gújana (Guyane), nýlendu Frakka í Vestrálfu; en til allrar ógæfu kom gulusóttin upp, er þar hefir eigi gjört vart vi& sig nú í hálfa öld, svo eigi varö neitt úr neinu, og nú er í rá&i a& flytja manhýsi þessi til Su&rálfu, e&r eitthvaö annaö. Alsír fer fram me& degi hverjum; sveitastjórnin, sem þar er komin á fyrir skömmu si&an, hefir or&i& aö gó&um not- um. tlEg vil lei&a athygli y&ar a& einu lagabo&i, er mifcar til a& rækta hei&arnar í Gaskúni (Gascogne). Oss er skylt, a& bera sífelda umhyggju fyrir framförum jar&ræktarinnar, því jar&abætr eru lands- au&r, en jar&aní&sla landsau&n.” Annafc lagafrumvarp legg eg fram, þa& er refsingalaga þáttr handa hermörinum, er rá&gjafi hermálanna hefir saman sett úr öllum lagabo&um frá því 1790. Fulltrúar gó&ir, þetta er y&ur sí&asta þíngseta, fyrir því vil eg þakka y&r fyrir allt gamalt og gott. þér hafifc lýst keisaradæminu; þér hafifc já& öllum skipunum mínum til a& koma reglu og gó&um si&um á í landinu; þér hafi& lagt fé til lei&angursins; þér hafifc samhryggzt mér, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.