Skírnir - 01.01.1858, Side 93
Frnkkland.
FRÉTTIR.
95
fyrir 8,068,000 pda. st.; hefir þab þá verif) í skuld 1. jan. 1857
um alls 807,413,272 pd. st., e&r hér um bil 7,266,700,000 rd. —
Öll þau mál önnur, sem stjórnin frakkneska lag&i fram, voru sam-
þykkt, síijan var þíngi lokih 30. júní.
Napóleon gat þess í ræf)u sinni, af) þessi væri hin sí&asta ])íng-
seta lögþíngismanna, og því skyldi nýjar kosníngar fram fara; var
og kosifi 21. júlí. Kosníngarlög Frakka til lögþíngis eru gefin
2. febr. 1852, í þeim segir, ab í amti hverju e&r umdæmi skuli
hverjar 35,000 kjósenda kjósa einn þíngmann, og enn einn, ef
kjósendr, þeír sem afgangs ver&a, ná 25,000, en eigi ella; eptir
]>essu hafa nú þíngmenn orfiif) 261. þaf var og sagt í lögum
þessum, af þau skyldi endrskofiuf) á fimm ára fresti; hefir þaf) og
nú gjört verif). Mef) þvi af) kjósendum hefir svo fækkaf, af) níu
ömt hef&i misst eins þíngmanns í, ef jafnmargir kjósendr skyldi um
einn þíngmanu, sem nú voru lög til, þá var lögunum svo breytt,
af> nú mega 17,500 kjósa einn til ])íngs, og fjölga þíngmenn þá
um 5, ef)a verfja 266. þíngmenn eru kosnir um 6 ára tíma; kosn-
íngarréttr er almennr, og kjörgengr er sá af) aldri, er hefir fimm
um tvítugt; þíngmenn fá 2500 fr. hvern mánufi mefan þíng stendr.
Enginn embættismafr er kjörgengr, sá er laun þiggr af stjórninni,
og fyrir því geta ráfegjafar eigi setife á þíngi; þó eru hershöffeíngjar
yfir vifelögulifeinu undanskildir. Keisarinn nefnir forseta og vara-
forseta af þíngmönnum, um eitt ár hvorntveggja; keisarinn kvefer
til þíngs. frestar þíngi svo lengi sem hann vill, hann getr og rofife
þíng, en þá skal til þíngs kvatt á 6 mánafea fresti. þíng er háfe
í heyranda hljófei, en bannafe er mefe öllu aö róma mál efer kurra
á þíngi. þíngife ræfeir lagafrumvörp og samþykkir áætlun fjárhags-
ins. Ef þíngnefnd gjörir breytíngar vife lagafrumvörp, þá skulu
þau þegar fengin forseta, áfer þau eru rædd, en hann fær þau ríkis-
ráfeinu í hendr; ef þafe fellst eigi á breytingarnar, þá geta þær eigi
til umræfeu komife á þíngi. Nefndir eigu þó rétt á, afe senda 8 -af
sínum mönnum til afe verja breytíngaratkvæfein í ríkisráfeinu. Enga
bænarskrá má senda lögþínginu. þíngmenn vinna þann eife: uEg
sver stjórnarskipuninni hlýfeni og hollustu keisaranum.” Ráfegjafi
hermálanna ræfer fyrir varnarlifei því, er ætlafe er afe gæta þíngs
þessa og öldúngaráfesins. Öldúngaráfeife er annar hluti þíngs,