Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 93

Skírnir - 01.01.1858, Síða 93
Frnkkland. FRÉTTIR. 95 fyrir 8,068,000 pda. st.; hefir þab þá verif) í skuld 1. jan. 1857 um alls 807,413,272 pd. st., e&r hér um bil 7,266,700,000 rd. — Öll þau mál önnur, sem stjórnin frakkneska lag&i fram, voru sam- þykkt, síijan var þíngi lokih 30. júní. Napóleon gat þess í ræf)u sinni, af) þessi væri hin sí&asta ])íng- seta lögþíngismanna, og því skyldi nýjar kosníngar fram fara; var og kosifi 21. júlí. Kosníngarlög Frakka til lögþíngis eru gefin 2. febr. 1852, í þeim segir, ab í amti hverju e&r umdæmi skuli hverjar 35,000 kjósenda kjósa einn þíngmann, og enn einn, ef kjósendr, þeír sem afgangs ver&a, ná 25,000, en eigi ella; eptir ]>essu hafa nú þíngmenn orfiif) 261. þaf var og sagt í lögum þessum, af þau skyldi endrskofiuf) á fimm ára fresti; hefir þaf) og nú gjört verif). Mef) þvi af) kjósendum hefir svo fækkaf, af) níu ömt hef&i misst eins þíngmanns í, ef jafnmargir kjósendr skyldi um einn þíngmanu, sem nú voru lög til, þá var lögunum svo breytt, af> nú mega 17,500 kjósa einn til ])íngs, og fjölga þíngmenn þá um 5, ef)a verfja 266. þíngmenn eru kosnir um 6 ára tíma; kosn- íngarréttr er almennr, og kjörgengr er sá af) aldri, er hefir fimm um tvítugt; þíngmenn fá 2500 fr. hvern mánufi mefan þíng stendr. Enginn embættismafr er kjörgengr, sá er laun þiggr af stjórninni, og fyrir því geta ráfegjafar eigi setife á þíngi; þó eru hershöffeíngjar yfir vifelögulifeinu undanskildir. Keisarinn nefnir forseta og vara- forseta af þíngmönnum, um eitt ár hvorntveggja; keisarinn kvefer til þíngs. frestar þíngi svo lengi sem hann vill, hann getr og rofife þíng, en þá skal til þíngs kvatt á 6 mánafea fresti. þíng er háfe í heyranda hljófei, en bannafe er mefe öllu aö róma mál efer kurra á þíngi. þíngife ræfeir lagafrumvörp og samþykkir áætlun fjárhags- ins. Ef þíngnefnd gjörir breytíngar vife lagafrumvörp, þá skulu þau þegar fengin forseta, áfer þau eru rædd, en hann fær þau ríkis- ráfeinu í hendr; ef þafe fellst eigi á breytingarnar, þá geta þær eigi til umræfeu komife á þíngi. Nefndir eigu þó rétt á, afe senda 8 -af sínum mönnum til afe verja breytíngaratkvæfein í ríkisráfeinu. Enga bænarskrá má senda lögþínginu. þíngmenn vinna þann eife: uEg sver stjórnarskipuninni hlýfeni og hollustu keisaranum.” Ráfegjafi hermálanna ræfer fyrir varnarlifei því, er ætlafe er afe gæta þíngs þessa og öldúngaráfesins. Öldúngaráfeife er annar hluti þíngs,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.