Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 108

Skírnir - 01.01.1858, Page 108
no FRÉTTIR. ítnlín. höndum; en hitt sinn, þá er þær tóku Jórsali og gröfina helgu, og svo þá er Lúter tók páfabóluna í hönd sér og kasta&i henni á eldinn, því hvorttveggja skiptife rann upp fyrir mönnum hinn sami helgi lærdómr: (lHann er upprisinn og er ekki hér", og „hvorki viö stabi né stundir stílub er Drottins náb”.—Rómaborg hefir tvívegis unnin veriÖ; en — hvorugt skiptife lögfe í eyfei. Kaþólsk trú er til enn, og mun verfea í öllum þeim löndum, þar sem er suferænt þjófeerni, suferæn túnga, suferæn landslög og landsréttr, landstjórnar- báttr og lífernishættir, því kaþólsk kristniskipun er svo samvaxin skilníngi suferænna þjófea á allri stjórnarskipun mannfélagsins, á mannhelgi og mannréttindum. Suferæn meuntun er nú orfein al- heimsmenntun. og suferæn lagasetníng og suferænn stjórnarháttr mjög svo hife sama, og nú hefir því um langau aldr enginn þótt mega lærfer heita, er eigi haffei numife þá hina mætu list, afe tvggja upp á latínu; menn hafa enda farife svo langt, afe þeir hafa tekife þafe eptir suferænum þjófeum, afe kalla þafe allt skrælíngjabrag, er eigi var mefe rómversku lagi. Vér ætlum nú, afe nýja sagan sé runnin af tveim frumstofnum, öferum norrænum en hinum suferænum. Ef vér berum saman suferænar þjófeir og norrænar, t. a. m. Frakkland og Ítalíu á afera hönd og England og Svíþjófe á hina, þá sjáum vér muninn; ef vér athugum fornsögu suferænna og norrænna þjófea, þá finnum vér og niuninn. Suferænir menn unnu stafealífinu; þeir þekktu borgarbrag en eigi sveitabrag; þeir álitu stafealífife hife fegursta, en sveitalífife hife ruddalegasta; borgarmennirnir efer borgarlýferinn var þjófein, og borgarstjórnin var ríkisstjórniu. Norrænir menn unnu sveitalífinu; hjá þeim voru lendir menn hinir veglegustu menn og voldugustu, en borgarmenn voru þorparar; lendir menn voru hérafes- höffeíngjar, hérafesstjórar og hérafesdómarar; þeir þekktu landsmenn en eigi borgara, landsstjórn en eigi borgarstjórn, þjófeland en eigi borgaralegt félag; hjá þeim var mannhelgi mikil, mannréttindi efer mannfrelsi, en eigi alfrelsi. Stjórnarháttr Suferlanda hefir leitt til lýfestjórnar og einnig til alvaldrar einstjórnar, því mannfrelsife vant- afei, er gefr manninum þrek og þolgæfei: trúna á mátt sinn og megin; hún hefir og leitt til embættaríkis efer skrifstofustjórnar, því hérafesstjórnina vantafei; en hverr einvaldrinn, er mefe Gufes miskun var konúngr orfeinn, vildi .sjá hvers manns athæfi, og vita alla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.