Skírnir - 01.01.1858, Síða 108
no
FRÉTTIR.
ítnlín.
höndum; en hitt sinn, þá er þær tóku Jórsali og gröfina helgu,
og svo þá er Lúter tók páfabóluna í hönd sér og kasta&i henni á
eldinn, því hvorttveggja skiptife rann upp fyrir mönnum hinn sami
helgi lærdómr: (lHann er upprisinn og er ekki hér", og „hvorki viö
stabi né stundir stílub er Drottins náb”.—Rómaborg hefir tvívegis
unnin veriÖ; en — hvorugt skiptife lögfe í eyfei. Kaþólsk trú er til
enn, og mun verfea í öllum þeim löndum, þar sem er suferænt
þjófeerni, suferæn túnga, suferæn landslög og landsréttr, landstjórnar-
báttr og lífernishættir, því kaþólsk kristniskipun er svo samvaxin
skilníngi suferænna þjófea á allri stjórnarskipun mannfélagsins, á
mannhelgi og mannréttindum. Suferæn meuntun er nú orfein al-
heimsmenntun. og suferæn lagasetníng og suferænn stjórnarháttr mjög
svo hife sama, og nú hefir því um langau aldr enginn þótt mega
lærfer heita, er eigi haffei numife þá hina mætu list, afe tvggja upp
á latínu; menn hafa enda farife svo langt, afe þeir hafa tekife þafe
eptir suferænum þjófeum, afe kalla þafe allt skrælíngjabrag, er eigi
var mefe rómversku lagi. Vér ætlum nú, afe nýja sagan sé runnin
af tveim frumstofnum, öferum norrænum en hinum suferænum. Ef
vér berum saman suferænar þjófeir og norrænar, t. a. m. Frakkland og
Ítalíu á afera hönd og England og Svíþjófe á hina, þá sjáum vér muninn;
ef vér athugum fornsögu suferænna og norrænna þjófea, þá finnum
vér og niuninn. Suferænir menn unnu stafealífinu; þeir þekktu
borgarbrag en eigi sveitabrag; þeir álitu stafealífife hife fegursta, en
sveitalífife hife ruddalegasta; borgarmennirnir efer borgarlýferinn var
þjófein, og borgarstjórnin var ríkisstjórniu. Norrænir menn unnu
sveitalífinu; hjá þeim voru lendir menn hinir veglegustu menn og
voldugustu, en borgarmenn voru þorparar; lendir menn voru hérafes-
höffeíngjar, hérafesstjórar og hérafesdómarar; þeir þekktu landsmenn
en eigi borgara, landsstjórn en eigi borgarstjórn, þjófeland en eigi
borgaralegt félag; hjá þeim var mannhelgi mikil, mannréttindi efer
mannfrelsi, en eigi alfrelsi. Stjórnarháttr Suferlanda hefir leitt til
lýfestjórnar og einnig til alvaldrar einstjórnar, því mannfrelsife vant-
afei, er gefr manninum þrek og þolgæfei: trúna á mátt sinn og
megin; hún hefir og leitt til embættaríkis efer skrifstofustjórnar, því
hérafesstjórnina vantafei; en hverr einvaldrinn, er mefe Gufes miskun
var konúngr orfeinn, vildi .sjá hvers manns athæfi, og vita alla